Fundargerđir

Sveitarstjórn 51. fundur 11.08.20

Fundargerđir

Fundargerđ

51. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 11. ágúst 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon.

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Úthlutun lóđa í Valsárhverfi - 2007003

 

Lóđir viđ Bakkatún 11-21 og Tjarnartún 12 voru auglýstar lausar til umsóknar í júlí 2020. Umsóknarfrestur rann út á hádegi 11. ágúst 2020.

 

Ein umsókn barst um lóđina Bakkatún 21, Helgi Viđar Tryggvason og Anja Müller sóttu um. Sveitarstjórn samţykkir umsóknina.
Ennfremur er lóđin Bakkatún 10 frátekin fyrir byggingu parhúss á vegum Svalbarđsstrandarhrepps.

Lóđir Svalbarđsstrandarhrepps verđa auglýstar á heimasíđu sveitarfélagsins og fasteignasölu.

     

2.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Óháđur ađili, VERKÍS, fór yfir ţau tilbođ sem bárust vegna byggingar parhúss viđ Bakkatún 10.

 

Von er á gögnum frá Verkís á nćstu dögum og málinu frestađ til nćsta fundar.

     

3.

Stađa fjármála 2020 - 2006006

 

Tekjur Jöfnunarsjóđs sveitarfélaga munu lćkka og kalla á enduráćtlun á framlögum til sveitarfélaga.

 

Lagt fram til kynningar.

     

4.

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga verđur haldin 1. október 2020 í Reykjavík - 2007007

 

Fjármálaráđstefna sveitarfélaga verđur haldin 1.-2. október 2020 í Reykjvík

 

Fulltrúar sveitarstjórnar ef ađ ráđstefnu verđur međ tillite til Covid eru: Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir og Ólafur Rúnar Ólafsson.

     

5.

Barnvćnt samfélag - 2004012

 

Sveitarstjórn skiptar fulltrúa í stýrihóp sem hefur umsjón međ verkefninu Barnvćnt samfélag. Stýrihópurinn ber ábyrgđ á innleiđingu skrefanna 8 sem innleiđingarferliđ samanstendur ađ og samkiptum viđ UNICEF.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ stýrihópinn skipi eftirtaldir fulltrúar:
Fulltrúi Valsárskóla, tilnefndur af starfmönnum
Fulltrúi Álfaborgar, leikskólastjóri
Fulltrúi ungmenna, tilnefndur af skólaţingi
Fulltrúi sveitarstjórnar, Stefán Ari Sigurđsson
Formađur umhverfis- og atvinnumálanefndar
Formađur skólanefndar
Formađur félagsmálanefndar
Skrifstofustjóri sveitarstjórnar

     

6.

Hallland deiliskipulag 2018 - 1811003

 

Tillaga ađ deiliskipulagi fyrir fjórar íbúđalóđir á íbúđasvćđi ÍB15 í landi Halllands.

 

Fyrir fundinum liggur tillaga ađ deiliskipulagi fyrir fjórar íbúđarlóđir á íbúđarsvćđi ÍB15 í landi Halllands. Tillagan er unnin af Guđmundi H. Gunnarssyni og er dagsett 2020-05-04.

Sveitarstjórn samţykkir ađ tillaga ađ deiliskipulagi skuli auglýst skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

     

7.

Helgafell - 1711009

 

Ţrjár umsagnir bárust vegna tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps vegna ferđaţjónustu í Helgafelli, frá Vegagerđ, Minjastofnun og Norđurorku

 

Helgafell ađal- og deiliskipulagstillögur
Athugasemdafrestur vegna auglýstra ađal- og deiliskipulagstillaga vegna ferđaţjónustuáforma í Helgafelli rann út 17. júlí sl. og bárust ţrjú erindi á auglýsingartímabilinu. Sveitarstjórn fjallar um innkomin erindi í ţeirri röđ sem á eftir fer:
1. erindi, sendandi Minjastofnun:
Aths. 1: Sendandi bendir á ákvćđi laga um menningarminjar nr. 80/2012 varđandi ókunnar fornminjar sem kunna ađ finnast á framkvćmdatíma.
Afgreiđsla sveitarstjórnar: Gefur ekki tilefni til bókunar.
2. erindi, sendandi Vegagerđin:
Aths. 1: Sendandi bendir á ađ leyfi ţarf til ađ gera tengingu viđ ţjóđvegi og ţví ţarf ađ hafa samráđ viđ Vegagerđina vegna tengingar viđ lóđ C.
Afgreiđsla sveitarstjórnar: Gefur ekki tilefni til bókunar.
3. erindi, sendandi Norđurorka:
Sendandi gerir ekki athugasemd viđ auglýstar skipulagstillögur.
Sveitarstjórn samţykkir auglýsta ađalskipulagstillögu óbreytta skv. 1. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn samţykkir einnig auglýsta deiliskipulagstillögu skv. 3. mgr. 41. gr. skipulagslaga. Sveitarstjórn felur skipulagsfulltrúa ađ fullnusta gildistöku ađalskipulagsbreytingu og deiliskipulags vegna Helgafells.

     

8.

Markađsstofa Norđurlands - 2002003

 

Fundur stjórnar Markađsstofu Norđurlands frá 15. júlí 2020 lögđ fram til kynningar. Nýr kynningarvefur, upplifdu.is var formlega settur í loftiđ 15. júlí og er hér um gagnvirkt vefsvćđi ađ rćđa.

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:15.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Guđfinna Steingrímsdóttir

 

Valtýr Ţór Hreiđarsson

Ólafur Rúnar Ólafsson

 

Björg Erlingsdóttir

Fannar Freyr Magnússon

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is