Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 52. fundur, 24.08.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

52. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 24. ágúst 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

 

Dagskrá: 

 1. 1407279 –  Markađsstofa Norđurlands óskar eftir framlengingu á samstarfssamningi milli MN og Svalbarđsstrandarhrepps. Arnheiđur Jóhannsdóttir framkvćmdarstjóri MN mćtir á fundinn og segir frá helstu verkefnum MN í dag.

Arnheiđur lýsti hlutverki MN og verkefnum, ţ.m.t ađkomu ţess ađ Flugklasanum Air 66N. Samţykkt ađ framlengja samstarfssamninginn milli MN og Svalbarđsstrandarhrepps um ţrjú ár.

 1. 1407246 – Deiliskipulag í Sólbergslandi norđan Sólheima. Áđur á dagskrá á 51. fundi.

Tillagan er samţykkt međ ţremur atkvćđum gegn tveimur.

Meirihluti telur ađ deiliskipulag sé í samrćmi viđ ađalskipulag og samţykkir ţađ međ heildarhagsmuni sveitarfélagsins í huga.

 

Guđfinna Steingrímsdóttir og Anna Karen Úlfarsdóttir óska eftir ađ eftirfarandi verđi bókađ. Ţađ er okkar mat ađ umrćtt skipulag í Sólbergslandi (Íb17) hafi rík einkenni ţéttbýlis. Teljum viđ ađ mikilvćgt sé ađ fylgja öllum stöđlum ađalskipulags, ekki eingöngu tölulegum lágmörkum sem gefin eru til viđmiđunar, einnig ţeim sem áđur hefur veriđ talađ um sem mjúka stađla. Ţađ er okkar sannfćring ađ viđ séum í ţessari sveitarstjórn til ađ vinna fyrir fólkiđ í sveitinni og álit ţess skiptir máli. Ţví getum viđ ekki samţykkt ţetta deiliskipulag.

   

 1. 1407280 –  Fundargerđir nr. 281, 282 og 283 frá stjórn Eyţings.

                Lagt fram til kynningar.

 

 1. 1407235 – Tillaga ađ deiliskipulagi í landi Halllands skv. međfylgjandi
  skipulagsuppdrćtti, unninn af Búgarđi Ráđgjafaţjónustu dags. 02.08.2016. Um er ađ rćđa svćđi rétt austan ţjóđvegar 1 međ vegtengingu viđ Veigastađarveg 828.

Sveitarstjórn samţykkir ađ setja fyrirliggjandi tillögu í auglýsingarferli. 

 

 1. 1407281 –  Umsókn um námsstyrk. Bryndís Hafţórsdóttir leikskólakennari óskar eftir námsstyrk frá sveitarfélaginu vegna fyrirhugađs diplómanáms í vetur.

Umsćkjandi er deildarstjóri leikskóladeildar og telur sveitarstjórn ađ námiđ styrki stöđu skólans. Umsóknin er samţykkt.            

 

 1. 1407218 –  Erindi frá Sýslumanninum á Norđurlandi eystra varđandi
  tilnefningu í stjórn Legatsjóđs Jóns Sigurđssonar.

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps veitir stjórn Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar fullt umbođ til ađ tilnefna fulltrúa í stjórn sjóđsins.

 

 1. 1407282 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna. 

Sveitarstjórn verđur ekki viđ ţessari beiđni í ljósi aldurs umsćkjanda og óvissu um framlag Jöfnunarsjóđs.

  

Fleira ekki gert.

 Fundi slitiđ kl. 16:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is