Fundargerđir

Sveitarstjórn 52. fundur 25.08.20

Fundargerđir

Fundargerđ

52. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 24. ágúst 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Árný Ţóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

Einnig mćttir á fundinn Björn Davíđsson frá Hvammi fasteignasölu og Ragnar Bjarnason frá Verkís

Dagskrá:

1.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Óháđur ađili, VERKÍS, fór yfir ţau tilbođ sem bárust vegna byggingar parhúss viđ Bakkatún 10.

 

Ragnar Bjarnason fulltrúi frá Verkís og Björn Davíđsson frá fasteignasölunni Hvammi voru gestir fundarins.

Ragnar fór yfir mat Verkís á innsendum tilbođum.

Sveitastjórn felur sveitarstjóra ađ óska frekari gagna frá tveimur tilbođsgjöfum, Sigurgeiri Svavarssyni og JS verktökum. Sveitarstjórn ţakkar verktökum fyrir innsend tilbođ.

     

2.

Stađa fjármála 2020 - 2006006

 

Fariđ yfir stöđu fjármála eftir fyrstu sjö mánuđi ársins 2020

 

Fariđ yfir fjármál sveitarfélagsins.

     

3.

Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun - 2008009

 

Fjárhagsáćtlun 2021-2024
Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 02. júlí 2020 um forsendur fyrir vinnslu fjárheimilda ársins 2021 og fjárhagsáćtlun til ţriggja ára lagt fram.

 

Lagt fram til kynningar.

     

4.

Samningur um skólaţjónustu viđ leik og grunnskóla, rannsóknir og úttektir - 2007001

 

Drög ađ samningi viđ Háskólann á AKureyri lögđ fram til kynningar, rannsóknir og úttektir á starfsemi grunn- og leikskóla

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđan samning. Sveitarstjórn endurskođar samninginn međ skólastjórnendum ađ ári liđnu.

     

5.

Samstarfssamningur viđ Vinnuvernd - 1901014

 

Samningur viđ fyrirtćkiđ Vinnuvernd kynntur. Fyrirtćkiđ hefur međ höndum trúnađarlćknisţjónustu og annast ađra ţjónustu á sviđi vinnuverndar og heilsueflingar sé ţess óskađ.

 

Sveitarstjórn samţykkir ţjónustusamning viđ Vinnuvernd.

     

6.

Fjallgirđing - 1407157

 

Unniđ hefur veriđ ađ lagningu fjallgirđingar frá ristarhliđi í Víkurskarđi og suđur eftir Vađlaheiđi.
Erindi frá ábúendum á Ţórisstöđum lagt fram

 

Bréf frá ábúendum á Ţórisstöđum, dagsettu 24.08.2020 lagt fram.

Fram kemur í bréfinu ađ landeigendur í/á Leifshúsum/Ţórisstöđum samţykki, međ skilyrđum, lagningu fjallsgirđingar um lönd Leifshúsa og Ţórisstađa. Skilyrđin eru ţau ađ sveitarfélagiđ beri kostnađ af viđgerđum girđingar og girđing verđi fjarlćgđ ef nýjar forsendur landnotkunar komi til.
Sveitarstjórn getur ekki fallist á ofangreind skilyrđi og afţakkar ţetta góđa bođ.

Sveitarstjórn ákveđur ađ setja niđur girđinguna frá Víkurskarđi ađ vatnsverndarsvćđi Norđurorku. Slóđi hefur veriđ lagđur sem nćr suđur fyrir Svenbjarnargerđi og nćsta sumar er gert ráđ fyrir haldiđ verđi áfram međ girđinguna.

     

7.

Fráveitumál sumarhúsa í Vađlaborgum og Veigahalli - 2008004

 

Rekstrarfélag í Vađlaborgum og Veigahalli óskar eftir ţví ađ sveitarfélagiđ geri úttekt á fráveitumálum í hverfinu. Rekstrarfélagiđ telur ţađ vera skyldu sveitarfélagsins ađ fylgja ţví eftir ađ frágangur á rotţróm og ađrennsli ađ ţeim sé eins og lög og reglur kveđa á um.

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ afla gagna. Málinu er frestađ.

     

8.

Saga dagblađsins Dags á Akureyri - 2008007

 

Saga Dags á Akureyri 1918-1996. Hópur starfsmanna Dags vinnur ađ ritun sögu Dags. Sögu blađsins ţarf ađ varđveita og óskađ er eftir stuđningi Svalbarđsstrandarhrepps viđ útgáfu bókarinnar.

 

Málinu er frestađ til nćsta fundar.

     

9.

2020 Fjárgöngur - gangnadagur - 2008006

 

Dagsetning gangnadags ákveđin

 

Gangnastjóri hefur lagt til ađ göngur verđi laugardaginn 12. september. Sveitarstjórn samţykkir tillöguna.
Takmörkun um fjölda einstaklinga sem koma saman eiga viđ um réttir og ţví er mćlst til ţess ađ gestir komi ekki til réttarstarfa svo hćgt sé ađ tryggja ađ viđ réttarstörf verđi ekki of margir.
Sem áđur er áhersla lögđ á ađ hver og einn ber ábyrgđ á eigin athöfnum. Leiđbeiningar um göngur og réttir er ađ finna á heimasíđu sveitarfélagsins. Ţar er lögđ áhersla á ađ ţeir sem taka ţátt í göngum og réttum hlađi niđur smitrakningarappi almannavarna og áfengi verđi ekki haft um hönd.

     

12.

Tjarnartún 4B - 1911005

 

Leigjandi hefur tilkynnt um flutning

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ leigu sé sagt upp frá 1. október. Íbúđin verđur sett á sölu hja fasteignasöluninni Hvammur. Sveitarstjori hefur umbođ sveitarstjórnar til ađ skrifa undir og ganga frá sölu íbúđarinnar ađ Tjarnartúni 4b.

     

13.

Tjarnartún 6a - 1910018

 

Leigjandi óskar eftir framlengingu á leigusamningi

 

Sveitarstjorn samţykkir ađ framlengja leigu á íbúđinni Tjarnartúni 6B um eitt ár, til 15. desember 2021. Sveitarstjóra faliđ ađ ganga frá samningi.

     

11.

Skólanefnd - 15 - 2008001F

 

Fundarger skólanefndar frá 15 fundi lögđ fram til samţykktar

 

Fundargerđ skólanefndar fundur nr. 15 samţykkt

 

11.1

2008001 - Sameining skólaráđs Valsárskóla og foreldraráđs Álfaborgar

   
 

11.2

2008002 - Reglur Vinaborgar

   
 

11.3

2001004 - Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2019

   
 

11.4

2004015 - Skólastarf Valsárskóli og Álfaborg 2020 - 2021

   
 

11.5

2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg

   
 

11.6

2004012 - Barnvćnt samfélag

   
     

10.

Hafnarsamlag Norđurlands fundargerđ nr. 253 - 2008008

 

Fundargerđ stjórnar Hafnarsamlags Norđurlands nr. 253, lagt fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Valtýr Ţór Hreiđarsson

 

Ólafur Rúnar Ólafsson

Björg Erlingsdóttir

 

Fannar Freyr Magnússon

Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is