Fundargerđir

Sveitarstjórn 53. fundur 08.09.2020

Fundargerđir

Fundargerđ

53. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 8. september 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Vigfús Björnsson.

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Á síđasta fundi sveitarstjórnar var sveitarstjóra faliđ ađ óska frekari gagna frá tveimur tilbođsgjöfum. Frekari gögn lögđ fram til kynningar.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ ganga til samninga viđ báđa ađila međ fyrirvara um fjármögnun. Skrifstofustjóra faliđ ađ kanna lánsframbođ. Sveitarstjóra og oddvita faliđ ađ rćđa viđ verktaka.

     

2.

Bakkatún gatnagerđ verkfundir - 2007005

 

Fariđ yfir stöđu framkvćmda

 

Framkvćmdafundir eru haldnir međ verktökum, fulltrúum verkkaupa og umsjónarađila framkvćmda á hálfs mánađar fresti. Framkvćmdir hafa gengiđ eftir áćtlun. Hlé hefur orđiđ á frakmvćmdum síđustu daga ţar sem sprengja ţarf klöpp vegna lagningar lagnaskurđs og gert er ráđ fyrir ađ sprengt verđi í lok vikunnar. Íbúar í nćsta nágrenni hafa veriđ látnir vita af fyrirhuguđum sprengingum.

     

3.

Geldingsá Vegaslóđi inn á frístundavćđ"i í Heiđarbyggđ í landi Geldingsár - 1912006

 

Teikningar af vegaslóđa frá Gelkdingsá ađ Heiđarbyggđ lagđar fram til kynningar.

 

Fyrir fundinum liggja uppdrćttir af tengivegi milli Árholtsvegar og Heiđarbyggđar sem bárust 06.09.2020, en afgreiđsu erindisins var frestađ á 41. fundi sveitarstjórnar 12. mars 2020. Á uppdráttunum koma fram veglína, langsniđ vegar og kennisniđ. Vegbreidd skv. kennisniđi er alls 6,0 m en skv. samţykkt um viđmiđ um hönnun gatna í Svalbarđsstrandarhreppi skal vegbreidd tengivegar í frístundahverfi vera ađ lágmarki 7,0 m. Sveitarstjórn telur ađ aukin breidd vegar myndi stuđla ađ auknum umferđarhrađa á veginum og međ tilliti til ţess ađ vegurinn verđur nokkuđ brattur telur sveitarstjórn ađ ţađ myndi fremur skerđa öryggi vegfarenda en auka ţađ. Skv. langsniđum verđur veghalli nokkuđ umfram 10% viđmiđ í fyrrgreindri samţykkt á tveimur köflum á veginum en eins og hér háttar til telur sveitarstjórn ţađ ásćttanlegt. Í fyrrgreindum viđmiđum kemur fram ađ lágmars beygjuradíus skuli vera 25 m og kallar sveitarstjórn eftir ţví ađ uppdrćttir verđi uppfćrđir ţannig ađ sjá megi ađ veghönnunin uppfylli ţessa kröfu. Sveitarstjórn telur ađ unnt sé ađ auglýsa ađalskipulagsbreytingu á grundvelli veghönnunar sem fram kemur á uppdráttunum, en fyrir útgáfu framkvćmdaleyfis skuli vera búiđ ađ ganga úr skugga um beygjuradíus í veglínu.
Sveitarstjórn samţykkir ađ tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008-2020 sbr. breytingaruppdrátt dags. 2020-06-25 sé auglýst skv. 31. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingaruppdrátturinn gerir einnig grein fyrir breytingartillögu sem snýr ađ íbúđarlóđum og verslunar og ţjónustusvćđi í landi Geldingsár, en tillagan hefur veriđ uppfćrđ í kjölfar athugasemda sem bárust viđ auglýsingu tillögunnar haustiđ 2018.

     

4.

Umsókn fyrir Ţórhall Forna í tónlistarskóla á Akureyri - 1808015

 

Óskađ eftir stađfestingu á greiđslu námsgjalda vegna tónlistarnáms fyrir veturinn 2020/2021

 

Sveitarstjórn samţykkir greiđslu fram ađ áramótum 2020/2021. Sveitarstjórn óskar eftir tillögum frá Skólanefnd um viđmiđunarreglur varđandi stuđning viđ nemendur eldri en 18 ára.

     

5.

Rotţrćr í Svalbarđsstrandarhreppi, hnitsetning - 2008005

 

Samningur viđ Loftmyndir, lagđur fram. Samningurinn er vegna ađgangs ađ hugbúnađinum Seyru ţar sem skráđ er stađsetning rotţróa og tćmingar á ţeim.

 

Sveitarstjórn samţykkir samninginn og skráningu á rotţróm og tíđni tćminga. Upplýsingar um stađsetningu og tíđni tćminga verđa íbúum og ţjónustuađilum ađgengilegar á síđu Loftmynda map.is.

     

8.

Ađalskipulagstillaga fyrir Geldingsá - 1809002

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Landeigandi sćkir um heimild sveitarstjórnar til ađ skipta 5 landeignum út úr landi Geldingsár samkvćmt uppdrćtti sem erindinu fylgir. 

 

Sveitarstjórn vísar til bókunar á máli 1806015 á 19. fundi ţann 2. apríl 2019 varđandi íbúđarlóđir í landi Geldingsár. Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa ţar ađ lútandi breytingartillögu á ađalskipulagi skv. 31. grein skipulagslaga nr. 123/2010.

     

9.

Jafnlaunavottun sveitarfélaga - 1909003

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Handbók jafnlaunakerfis lögđ fram til samţykktar

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđa Handbók jafnlaunavottunar Svalbarđsstrandarhrepps.

     

10.

Fjallahjólabraut á Svalbarđseyri - 2009002

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Ćskan óskar eftir ađstöđu til ţess ađ byggja upp fjallahjólabraut

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ og felur sveitarstjóra ađ rćđa viđ Ćskuna um nánari útfćrslu á stađsetningu og hugmyndir Ćskunnar um fjármögnun.

     

11.

Landskipti í Sveinbjarnargerđi 1 - 1710004

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum.

Lögđ fram ósk frá landeiganda um stćkkun lóđar viđ Sveinbjarnargerđi III.

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna.

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leiti stofnun landeignar samkvćmt erindi málshefjanda.

     

7.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 16 - 2008003F

 

Fundargerđ umhverfis- og atvinnumálanefndar lögđ fram til samţykktar

 

7.1

2008010 - MAST eftirlitsađili frumframleiđslu

   
 

7.2

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

   
 

7.3

2008009 - Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun

   
 

7.4

1905011 - Áskorun til umhverfis- og atvinnumálanefndar

   
 

7.5

2002001 - Vinnuskóli 2020

   
 

7.6

1105018 - Ítrekuđ brot gegn skilyrđum starfsleyfis

   
 

7.7

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
     

6.

Fundargerđ stjórnar Norđurorku nr. 248 - 2009001

 

Fundargerđ stjórnar Norđurorku, nr. 248 lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:15.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Guđfinna Steingrímsdóttir

 

Valtýr Ţór Hreiđarsson

Ólafur Rúnar Ólafsson

 

Björg Erlingsdóttir

Fannar Freyr Magnússon

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is