Fundargerđir

Sveitarstjórn 54. fundur 21.09.2020

Fundargerđir

Fundargerđ

54. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. september 2020 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Árný Ţóra Ágústsdóttir.

 

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

Gestir fundarins Elva Gunnlaugsdóttir og Baldvin Valdemarsson starfsmenn SSNE. Ţau voru međ í fjarfundabúnađi.

Dagskrá:

1.

Breyting á skipulagi Bakkatúns 16-20 - 2009003

 

Samţykkt var af sveitarstjórn međ erindi í tölvupósti ađ fjölga lóđum viđ Bakkatún 16-20 og ađ á ţessum 3 rađhúsa/parhúsa-lóđum verđi ţrjár parhúsalóđir og ein einbýlishúsalóđ. Teikningar frá arkitekt međ breyttu skipulagi lagđar fram.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ framkvćmd verđi breyting á gildandi deiliskipulagi Valsárhverfis sbr. gögn sem fyrir fundinum liggja. Breytingin telst óveruleg skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn samţykkir ađ falliđ verđi frá grenndarkynningu á grundvelli 3. mgr. sömu lagagreinar.

Sveitarstjórn ákveđur ađ J.S. trésmíđi fái ađ byggja á lóđ nr. 20 og Sigurgeir Svavarsson fái ađ byggja á lóđ nr. 18.

     

2.

Sóknaráćtlun 2020-2024 - 1910019

 

Starfsmenn SSNE kynna helstu markmiđ Sóknaráćtlunar og hvernig SSNE fylgir henni eftir

 

Elva Gunnlaugsdóttir og Baldvin Valdemarsson voru međ í gegnum fjarfundbúnađ og kynntu sóknaráćtlun SSNE 2020-2024.

     

3.

Bókasafn Svalbarđsstrandarhrepps - 2009005

 

Hugmyndir bókasafnsnefndar um fyrirkomulag og framtíđ bókasafnsins lagđar fram

 

Sveitarstjórn tekur vel í erindiđ og felur bókasafnsnefnd ađ útfćra hugmyndirnar fyrir fjárhagsáćtlunargerđ.

     

4.

Ársţing SSNE 2020 - 2009006

 

Ársţing SSNE verđur haldiđ 9. og 10. október í Laugarborg í Eyjafjarđarsveit

 

Fulltrúar sveitarstjórnar verđa Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti og Björgu Erlingsdóttir á ársţing SSNE 2020.

     

5.

Markađsstofa Norđurlands - 2002003

 

Fundargerđ stjórnar Markađsstofu Norđurlands frá 8. september 2020 lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

6.

SSNE - fundargerđir 2020 - 2003012

 

Fundargerđ 12. fundar stjórnar SSNE lögđ fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:20.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Guđfinna Steingrímsdóttir

 

Ólafur Rúnar Ólafsson

Björg Erlingsdóttir

 

Fannar Freyr Magnússon

Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is