Almennt

Sveitarstjórn 55. fundur, 05.10.2016

Almennt

55. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 5. okt 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá:

1. 1610002 –  Í bréfi dagsettu 27. sept tilkynnir EBÍ (Brunabót)
     Svalbarđsstrandarhreppi um ágóđahlutagreiđslu 2016.    

2. 1610003 –  Úlfar Arason fyrir hönd Svanhildar Friđriksdóttur óskar eftir
    samţykki sveitarstjórnar fyrir nýrri 12.693 fm lóđ úr landi Sólbergs.
    Á lóđinni standa íbúđarhús og vélageymsla, sjá međfylgjandi teikningu frá
    20.9.2016 sem unnin er af Búgarđi ráđgjafaţjónustu.     

3. 1610004 –  Deiliskipulag norđan Valsár.

 4. 1609009 –  Hjólreiđa- og göngustígur.

 5. 1610005 –  Tölvupóstur dags. 3 okt. frá Arnari Ţorsteinssyni ţar sem hann
     óskar eftir afstöđu sveitarstjórnar varđandi hugmynd um 5 hús fyrir
     ferđaţjónustu í Halllandsnesi skv. međfylgjandi uppdrćtti.

 6. 1610006 –  Erindi dags. 20 sept. frá Form arkitektum ţar sem óskađ er
     eftir breytingu á byggingarreit á lóđ 46 í Kotabyggđ skv. međfylgjandi
     afstöđumynd.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is