Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 55. fundur, 05.10.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

55. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 5. október 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

 1. 1610002 –  Í bréfi dagsettu 27. sept tilkynnir EBÍ (Brunabót)
       Svalbarđsstrandarhreppi um ágóđahlutagreiđslu 2016.

           Lagt fram til kynningar. 

 

 1. 1610003 –  Úlfar Arason fyrir hönd Svanhildar Friđriksdóttur óskar eftir
      samţykki sveitarstjórnar fyrir nýrri 12.693 fm lóđ úr landi Sólbergs.
      Á lóđinni standa íbúđarhús og vélageymsla, sjá međfylgjandi      

    teikningu frá 20.9.2016 sem unnin er af Búgarđi ráđgjafaţjónustu. 

Anna Karen Úlfarsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ. Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.  

 

 1. 1610004 –  Deiliskipulag norđan Valsár.

Árni Ólafsson arkitekt var gestur fundarinns. Fariđ var yfir hugmyndir um drög ađ deiliskipulagi norđan Valsár frá mars 2014. Árna faliđ ađ útfćra ţćr hugmyndir frekar. Stefnt er ađ íbúafundi í byrjun febrúar 2017.

 

 1. 1609009 –  Hjólreiđa- og göngustígur.

Fariđ yfir drög ađ yfirlitsteikningu og skýrslu Landslags frá sept. 2016.  Sveitarstjóra faliđ ađ halda áfram vinnu viđ máliđ.

 

 1. 1610005 –  Tölvupóstur dags. 3 okt. frá Arnari Ţorsteinssyni ţar sem

    hann óskar eftir afstöđu sveitarstjórnar varđandi hugmynd um 5 hús     

    fyrir ferđaţjónustu í Halllandsnesi skv. međfylgjandi uppdrćtti.

Sveitarstjórn er jákvćđ gagnvart hugmyndinni og  felur sveitarstjóra ađ rćđa nánar viđ hlutađeigandi.

 

 1. 1610006 –  Erindi dags. 20 sept. frá Form arkitektum ţar sem óskađ er
       eftir breytingu á byggingarreit á lóđ 46 í Kotabyggđ skv.međfylgjandi
       afstöđumynd. 

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. 

Samţykkt ađ setja viđkomandi tillögu í grenndarkynningu.

 1. 1610007 –  Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

Upplýsingarbćklingur um sveitarfélagiđ er kominn út. Samţykkt ađ láta ţýđa bćklinginn á pólsku. Sveitarstjóra faliđ ađ ráđa ţýđanda. 

  

Fleira ekki gert.

 

Fundi slitiđ kl. 16:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is