Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 56. fundur, 19.10.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

56. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 19. október 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

 Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir 

Dagskrá: 

1. 1610011 –  Bréf dags. 03.10.2016 frá IMPACT lögmönnum fyrir hönd
    umbjóđenda sinna (Jónas H. Jónasson, Guđbjörg Lárusdóttir, Jónas
    Halldórsson og Anný Larsdóttir) en ţar er fariđ fram á skađabćtur frá
    sveitarfélaginu vegna meints saknćms háttsemi eđa athafnarleysis
    sveitarstjórnar og Heilbrigđisnefndar Norđurlands eystra í málefnum er
    vörđuđu Sveitarhóteliđ ehf.

           Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ.  Árni Pálsson var           

           gestur fundarinns og fór yfir bréfiđ. Samţykkt ađ hafna bótakröfu og  

           lögmanni faliđ ađ svara erindinu.

2. 1610012 – Ósk frá Greiđri leiđ ehf. um hlutafjáraukningu.

            Samţykkt ađ verđa viđ beiđni um hlutafjáraukningu ađ fjárhćđ      

            825.687 kr.

 

3. 1610013 –  Bréf dags. 06.10.2017 frá Snorraverkefninu en ţar er óskađ
    eftir stuđningi viđ verkefniđ.

            Samţykkt ađ hafna beiđninni.

    

 4. 1609009 –  Hjólreiđa- og göngustígur – stađa mála.

            Sveitarstjóri fór yfir stöđu mála. Ýmsar hugmyndir rćddar um  

            framhaldiđ.

         

 5. 1610005 –  Tölvupóstur dags. 3 okt. frá Arnari Ţorsteinssyni ţar sem hann
     óskar eftir afstöđu sveitarstjórnar varđandi hugmynd um 5 hús fyrir
     ferđaţjónustu í Halllandsnesi skv. međfylgjandi uppdrćtti.
     Áđur á dagskrá síđasta fundar.

            Sveitarstjórn tekur vel í erindiđ og sveitarstjóra faliđ ađ undibúa gögn  

            varđandi mögulegar ađalskipulagsbreytingar.

 

6. 1610014 –  Leiga á íbúđum viđ Laugartún 5-7.

           Samţykkt ađ auglýsa tvćr íbúđir til leigu og/eđa sölu. Ólafi Rúnari og

           Guđfinnu faliđ ađ fylgja málinu eftir.

 

7. 1610015 –  Gjaldskrá sorpmála í sveitarfélaginu.
     Drög ađ nýrri gjaldskrá lögđ fram.           

 

8. 1610016 –  Bréf dags. 10.10.2017 frá Reykjavíkur Akademíunni en ţar er
    óskađ eftir stuđningi viđ verkefniđ.
    Samţykkt ađ hafna beiđninni.

 

9. 1610017 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.  Erindi frá Helga Jóhannssyni ţess efnis ađ bćjarnafninu Sigtúnir verđi breytt í Mćlifell.

             Sveitarstjórn samţykkir erindiđ fyrir sitt leyti.

 

10. 1610018 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.  Erindi frá Björgu Bjarnadóttur varđandi Breiđablik.

             Sveitarstjóra faliđ ađ afgreiđa erindiđ. 

 Fleira ekki gert. 

Fundi slitiđ kl. 16:45


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is