Almennt

Sveitarstjórn 56. fundur, 19.10.2016

Almennt

56. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 19. okt 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá:

1. 1610011 –  Bréf dags. 03.10.2016 frá IMPACT lögmönnum fyrir hönd
    umbjóđenda sinna (Jónas H. Jónasson, Guđbjörg Lárusdóttir, Jónas
    Halldórsson og Anný Larsdóttir) en ţar er fariđ fram á skađabćtur frá
    sveitarfélaginu vegna meints saknćms háttsemi eđa athafnarleysis
    sveitarstjórnar og Heilbrigđisnefndar Norđurlands eystra í málefnum er
    vörđuđu Sveitarhóteliđ ehf.

2. 1610012 – Ósk frá Greiđri leiđ ehf. um hlutafjáraukningu.

 3. 1610013 –  Bréf dags. 06.10.2017 frá Snorraverkefninu en ţar er óskađ

    eftir stuđningi viđ verkefniđ.

 4. 1609009 –  Hjólreiđa- og göngustígur – stađa mála.

 5. 1610005 –  Tölvupóstur dags. 3 okt. frá Arnari Ţorsteinssyni ţar sem hann
     óskar eftir afstöđu sveitarstjórnar varđandi hugmynd um 5 hús fyrir
     ferđaţjónustu í Halllandsnesi skv. međfylgjandi uppdrćtti.
     Áđur á dagskrá síđasta fundar.

6. 1610014 –  Leiga á íbúđum viđ Laugartún 5-7.

7. 1610015 –  Gjaldskrá sorpmála í sveitarfélaginu.

8. 1610016 –  Bréf dags. 10.10.2017 frá Reykjavíkur Akademíunni en ţar er
    óskađ eftir stuđningi viđ verkefniđ.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is