Fundargerđir

Sveitarstjórn 57. fundur 04.11.2020

Fundargerđir

Fundargerđ

57. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 4. nóvember 2020 kl. 15:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Fannar Freyr Magnússon, Árný Ţóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.

 

Fundargerđ ritađi: Gestur Jensson, Oddviti.

 

Dagskrá:

1.

Umsókn um lćkkun fasteignagjalda vegna lokunar starfsemi hálft áriđ - 2010015

 

Ósk um lćkkun fasteignagjalda

 

Málinu er frestađ.

     

2.

Brautarhóll vatnstankur 2020 - 2010008

 

Norđurorka sćkir um framkvćmdaleyfi vegna endurnýjunar vatnstanks

 

Sveitarstjórn samţykkir framkvćmdaleyfi og bendir á ađ tveir ţinglýstir eigendur eru skráđir ađ F2363590

     

3.

Húsbygging viđ Bakkatún - 2005005

 

Fariđ yfir tillögur til breytinga á húsnćđi og stađsetningu

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ ganga ađ tillögu frá JS smíđi ţar sem grunnflötur er 140,6m2 međ einhalla ţaki
Sveitarstjórn samţykkir ađ gagna ađ tillögu frá Sigurgeiri Svavarssyni ehf. ţar sem grunnflötur er 144m2.
Samţykkt hefur veriđ ađ á Bakkatúni 18 verđi hús Sigurgeirs reist, breytt verđur fyrirhugađri stađsetningu á húsi JS smíđi, Bakkatún 20 í samráđi viđ verktaka.

     

4.

Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun - 2008009

 

Fyrri umrćđa fjárhagsáćtlunar 2021 og ţriggja ára áćtlun.

 

Frestađ til nćsta fundar

     

5.

Hjólreiđa og göngustígur - 1609009

 

Vinnuáćtlun vegna ákvörđunar á legu göngu- og hjólastígs lögđ fram

 

Svalbarđsstrandarhreppur hefur sent inn ósk til Vegagerđar um stuđning viđ gerđ göngu- og hjólastígs og kallar Vegagerđ eftir ađ gengiđ verđi frá legu, hönnun og samningum viđ landeigendur. Áriđ 2021 verđur unniđ ađ ţví ađ ganga frá hönnun á göngustíg í Svalbarđsstrandarhreppi, unniđ ađ samningum viđ landeigendur og heildar fjárhagsáćtlun unnin fyrir ţá ţrjá áfanga sem fyrirhugađir eru, Leirubrú/Vađlaheiđargöng, Vađlaheiđargöng/Svalbarđseyri og Svalbarđseyri/Garđsvík(hreppsmörk í norđri). Gert er ráđ fyrir ađ lega göngu- og hjólastíg, samningar viđ landeigendur og fjárhagsáćtlun og verđi tilbúin í síđasta lagi í september 2021.

     

6.

Fundargerđir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020 - 2002002

 

Fundargđ stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga nr. 889. lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

7.

Fundargerđ 255. fundar Hafnasamlags Norđurlands - 2010013

 

Fundargerđ 255. Hafnarsamlags Norđurlands lögđ fram til kynningar

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

9.

Félagsmálanefnd - 17 - 2010004F

 

Fundargerđ félagsmálanefndar lögđ fram til samţykktar.

 

9.1

2003009 - COVID-19

   
 

9.2

1402008 - Félagsstarf eldri borgara

   
 

9.3

1204001 - Yfirlit yfir veitta félagsţjónustu í Svalbarđsstrandarhreppi

   
 

9.4

1407285 - Sala/Leiga á íbúđum viđ Laugartún

   
 

9.5

2010004 - Tímabundnir íţrótta- og tómstundastyrkir fyrir börn á tekjulágum heimilum skólaáriđ 2020-2021

   
 

9.6

1610007 - Upplýsingabćklingur um sveitarfélagiđ

   
 

9.7

2010014 - Trúnađarmál

   
     

10.

Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 17 - 2010001F

 

Fundargerđ umhverfis- og atvinnumálanefndar lögđ fram til samţykktar

 

10.1

2010002 - Heilbriđgđiseftirlit Norđurlands eystra HNE - eftirlitsađili međ dýrahaldi og frumframleiđslu

   
 

10.2

1910003 - Ađgangsstýring ađ gámasvćđi

   
 

10.3

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   
 

10.4

2008009 - Fjárhagsáćtlun 2021 og ţriggja ára áćtlun

   
 

10.5

2002001 - Vinnuskóli 2020

   
 

10.6

2007002 - AUTO ehf. Hreinsun svćđis

   
     

11.

Skólanefnd - 16 - 2010003F

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram til samţykktar

 

11.1

1911021 - Valsárskóli, skólanámsskrá og starfsáćtlun

   
 

11.2

2010009 - Starfsáćtlun Álfaborgar

   
 

11.3

2010003 - Álfaborg - sérstök verkefni

   
 

11.4

2010005 - Valsárskóli - daglegt starf

   
 

11.5

2009011 - Skólaráđ 2020-2021

   
 

11.6

2004014 - Starfsmannamál haust 2020 Valsárskóli og Álfaborg

   
 

11.7

2010006 - Reglur Svalbarđsstrandarhrepps varđandi nemendur sem óska eftir ţví ađ stunda tónlistarnám í öđrum sveitarfélögum

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđar reglur og verđa ţćr birtar á heimasíđu sveitarfélagsins.

 

11.8

2010010 - Tónlistarskóli Svalbarđsstrandar

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđa reglugerđ fyrir tónlistarskóla. Reglugerđin verđur senda menntamálaráđuneyti til samţykktar.

     

8.

SSNE - fundargerđir 2020 - 2003012

 

Fundargerđir SSNE nr. 14 og nr. 15 lagđar fram til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

Anna Karen Úlfarsdóttir

Guđfinna Steingrímsdóttir

 

Ólafur Rúnar Ólafsson

Björg Erlingsdóttir

 

Fannar Freyr Magnússon

Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is