Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 57. fundur, 16.11.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

57. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 16. nóvember 2016 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1611009 - Rekstrarúttekt á Valsárskóla

 

Gunnar Gíslason ráđgjafi fór yfir skýrslu sína. Skýrslan verđur jafnframt kynnt á nćsta fundi skólanefndar.

 

   

2.

1611011 - Viđauki viđ fjárhagsáćtlun 2016

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ gera viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2016 skv. međfylgjandi fylgiskjali dagsett 16.11.2016.

 

   

3.

1611012 - Fjárhagsáćtlun 2017

 

Drög ađ fjárhagsáćtlun 2017 lögđ fram til fyrri umrćđu.

 

   

4.

1611006 - Verkefnalýsing vegna breytingar á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps 2008 - 2020

 

Breyting á almennum ákvćđum um athafnasvćđi og ákvćđum fyrir athafnasvćđi A2 á Svalbarđseyri

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa breytinguna.

 

   

5.

1611004 - Fundargerđ nr. 58 frá Flokkun Eyjafjörđur ehf.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.

1611003 - Ársfundur Umhverfisstofnunar 2016

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.

1611002 - Tillaga um breytingu á lögum Eyţings

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

8.

1611001 - Umsögn vegna heimagistingar

 

Í bréfi dags. 1. nóv. óskar Hanna Dóra Ingadóttir eftir umsögn sveitarstjórnar varđandi möguleika sína á heimagistingu í Smáratúni 9

 

Sveitarstjórn tekur vel í erindiđ en bendir á ađ nauđsynlegt er ađ huga vel ađ bílastćđamálum, öđrum íbúum ofl.

 

   

9.

1611007 - Hćkkun á ţingfarakaupi skv. úrskurđi Kjararáđs

 

Sveitarstjórn telur síđasta úrskurđ Kjararáđs óheppilegan sem viđmiđ varđandi launahćkkanir sveitarstjórnarmanna. Sveitarstjórn samţykkir ađ laun sveitarstjórnar og nefndarmanna sveitarfélagsins haldist óbreytt ađ sinni.

 

   

10.

1611008 - Fundargerđ nr. 287 frá stjórn Eyţings

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

11.

1611010 - Kortlagning viđkomustađa ferđafólks

 

Tilnefning fulltrúa í samstarfshóp

 

Sveitarstjórn tilnefnir Halldór Arinbjarnarson í hópinn.

 

   

12.

1611005 - Trúnađarmál

 

Sveitarstjóra og formanni félagsmálanefndar faliđ ađ svara erindinu í samrćmi viđ umrćđur á fundinum.

 

   

13.

1611013 - Úthlutun leiguíbúđa Laugartún 5-7

 

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna. Fyrir fundinum liggur tillaga frá Ólafi Rúnari Ólafssyni og Guđfinnu Steingrímsdóttur. Sveitarstjórn samţykkir framlagđa tillögu.

 

   

14.

1610005F - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 7. fundur

 

14.1.

1610101 - Stađsetning á nýjum tipp

 

14.2.

1610102 - Förgun á dýrahrćjum

 

14.3.

1610103 - Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ

   

Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina.

 

 

   

15.

1610004F - Kjörstjórn - 3. fundur

 

15.1.

1610100 - Undirbúningur fyrir Alţingiskosningar 29.október 2016

   

Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina.

 

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is