Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 58. fundur, 30.11.2016

Sveitarstjórn 2014-2018

58. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 -2018 var haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 30. nóvember 2016  kl. 13:30. 

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri. 

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir

 Dagskrá:

1. 1611014 –  Fundargerđ nr. 288 frá stjórn Eyţings.

Lagt fram til kynningar.

2. 1611015 – Fundargerđ nr. 186 frá HNE.

Lagt fram til kynningar.

 

3. 1611016 –  Jólaađstođ - Styrktarbeiđni dags. 17. nóv. frá
     góđgerđarsamtökum viđ Eyjafjörđ.

Samţykkt ađ veita styrk ađ fjárhćđ 50.000 kr.

  

 4. 1611017 –  Úrskurđur frá Úrskurđanefnd umhverfis- og auđlindamála
      í málefni er varđar skipulagsmál í Sveinbjarnargerđi.
Lagt fram til kynningar.

 5. 1611018F –  Skólanefnd, fundargerđ nr. 16.
      a) Úttekt á rekstri Valsárskóla.
      b) Stađa mála.
      c) Óskir frá skóla vegna fjárhagsáćtlunar.

Fundargerđin stađfest. Sveitarstjórn tekur liđ c til skođunar í tengslum viđ fjárhagsáćtlun.

6. 1611021F –  Félagsmálanefnd, fundargerđ nr. 8.
      a) Stađa mála.
      b) Vangaveltur um ţörf fyrir starfsmann í heimaţjónustu og mögulegt
          samstarf viđ nágrannasveitarfélögin í ţeim efnum.
      c) Trúnađarmál.
      d) Upplýsingabćklingur sveitarfélagsins á pólsku.

Fundargerđin stađfest.

 7. 1611019 –  Deiliskipulag í Sólbergslandi norđan Sólheima.

Engar athugasemdir bárust á seinni auglýsingartíma en athugasemdir sem komu á fyrri auglýsingartíma gilda áfram. Sveitarstjórn stađfestir fyrri bókun á 52. fundi sem varđar ţetta mál og samţykkir ţví tillöguna.

8. 1611020 – Deiliskipulag í landi Halllands.

Engar athugasemdir bárust á auglýsingartíma. Sveitarstjórn samţykkir tillöguna.

9. 1611012 –  Fjárhagsáćtlun 2017 – framhald.
     Samţykkt ađ hlutfall útsvars 2017 verđi óbreytt, ţ.e. 14,52%

 Fundi slitiđ kl. 17.20


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is