Almennt

Sveitarstjórn 59. fundur, 14.12.2016

Almennt

59. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 14. des. 2016  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1612001 –  Samningur um snjómokstur á Svalbarđseyri til ţriggja ára.
    

2. 1612002 – Fundargerđ nr. 844 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 3. 1612003 – Bréf dags. 28. nóv. frá nemendum í 8-10 bekk Valsárskóla.

     Međ bréfinu vilja nemendurnir koma hugmyndum sínum um betra             
     samfélag á framfćri.

 

4. 1612004 – Ný afstađinn hluthafafundur um framtíđ Flokkun Eyjafjörđur ehf.

 

 5. 1612005 – Styrkumsókn frá Aflinu. 

 6. 1612006 – Tölvupóstur dags. 12. des. frá Bergţóru Aradóttur og Starra
     Heiđmarssyni en ţar óska ţau eftir tilfćrslu á byggingareit viđ Sólheima 9.
     Jafnframt óska ţau eftir afstöđu sveitarstjórnar er varđar rekstur
     heimagistingar í vćntanlegum bílskúr.

  7. 1612007 – Viđauki viđ Fjárhagsáćtlun 2016.

  8. 1611012 –  Fjárhagsáćtlun 2017 – Seinni umrćđa.

 9. 1612018 –  Ţriggja ára áćtlun 2018-2020.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is