Fundargerđir

Sveitarstjórn 6. fundur 03.09.18

Fundargerđir

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson oddviti, Anna Karen Úlfarsdóttir varaoddviti, Valtýr Ţór Hreiđarsson ađalmađur, Guđfinna Steingrímsdóttir ađalmađur, Árný Ţóra Ágústsdóttir 1. varamađur, Björg Erlingsdóttir og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Tjarnartún - Bćta viđ lóđ - 1808007

 

Fyrir fundinum liggur skipulagsuppdráttur frá Teiknistofu arkitekta dags. 3. september 2018 ţar sem gerđ er grein fyrir breytingum á gildandi deiliskipulagi Valsárhverfis.
Breytingin felst í fyrsta lagi í ţví ađ bílskúrsrétt er bćtt viđ parhúsalóđir ađ Tjarnartúni 4 og 6 og ađ báđar lóđir stćkki samhliđa ţví um rúma 2 metra í norđur-suđur stefnu. Breytingartillagan víkur ađ óverulegu leyti frá notkun, nýtingarhlutfalli, útliti og formi gildandi deiliskipulags og telst ţví óveruleg breyting sbr. gr. 5.8.2 í skipulagsreglugerđ nr. 90/2013.
Sveitarstjórn samţykkir breytinguna og felur skipulagsfulltrúa ađ fullnusta gildistöku hennar.

Í öđru lagi felst breytingin í ţví ađ nýrri lóđ er bćtt viđ í Tjarnartúni og spennistöđ milli Tjarnartúns 2 og 4 er fćrđ inn á deiliskipulagsuppdrátt. Samhliđa ţessari breytingu yrđi afmörkun íbúđarsvćđis Íb4 (Valsárhverfis) í ađalskipulagsuppdrćtti sveitarfélagsins löguđ ađ deiliskipulagslínum og eignarmörkum.
Sveitarstjórn telur ađ bćđi deiliskipulags- og ađalskipulagsbreytingin sem um rćđir teljist óverulegar skv. viđmiđum í gr. 4.8.3 og 5.8.2. í skipulagsreglugerđ. Sveitarstjórn samţykkir báđar breytingartillögur og felur skipilagsfulltrúa ađ fullnusta ađalskipulagsbreytingu skv. 2. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í kjölfar gildistöku ađalskipulagsbreytingar er skipulagsfulltrúa ennfremur faliđ ađ fullnusta síđarnefnda deiliskipulagsbreytingu skv. 2. mgr. 43. gr. skipulagslaga.

     

2.

Ađalskipulagstillaga fyrir Geldingsá - uppfćrđ tillaa - 1809002

 

Fyrir fundinum liggur tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps vegna íbúđarsvćđa í landi Geldingsár. Tillagan hefur veriđ uppfćrđ miđađ viđ athugasemdir sem Skipulagsstofnun setti fram viđ yfirferđ skv. 3. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
Sveitarstjórn samţykkir ađ auglýsa uppfćrđa tillögu skv. 31. gr. fyrrgreindra laga.

     

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi

3.

Ađalskipulag og deiliskipulag Heiđarholti - afgreiđsla athugasemda - 1809003

 

1. erindi. Sendandi: Svćđisskipulagsnefnd Eyjafjarđar
Sendandi gerir ekki athugasemd viđ tillöguna

Gefur ekki tilefni til bókunar.

2. erindi. Sendandi Minjastofnun Íslands
Sendandi telur heimildir vera um ađ tveir stekkir hafi veriđ innan skipulagssvćđis Heiđarholts og bendir í framhaldinu á ákvćđi laga um menningarminjar nr. 80/2012 um ábyrgđ og skyldur framkvćmdarađila ţegar ókunnar minjar finnast viđ framkvćmdir. Gefur ekki tilefni til bókunar.

3. erindi. Sendandi Norđurorka
Sendandi bendir á ađ ranghermt sé í skipulagstillögum ađ Norđurorka reki rafveitu á skipulagssvćđinu.

Sveitarstjórn samţykkir ađ orđalag skipulgastillögu skuli leiđrétt í samrćmi viđ athugasemd sendanda.

Sendandi bendir á ađ stofnlögn hitaveitu liggi í um 20 m fjarlćgđ frá lóđarmörkum og ađ hús á skipulagssvćđinu myndu tengjast lögninni međ ţrýstiminnkara.
Gefur ekki tilefni til bókunar.

Sendandi bendir á ađ stofnveita vatns liggi ofan ţjóđvegar 1, en hús sem fyrir eru á hafi vatn úr einkaveitu. Sendandi telur ađ ţađ ţarfnist frekari skođunar hvort vćnlegt sé ađ tengja eitt hús viđ vatnsveitu NO ţar sem fara ţarf í gegnum Ţjóđveg 1. Ţá sérstaklega ţar sem ekki er ţörf á ađ ţvera ţjóđveginn til ađ tengja hitaveituna. Samkvćmt ađalskipulagi er reiknađ međ 5 húsum á svćđinu en fyrir eru ţau 2. Telja mćtti eđlilegt í ljósi ţeirrar fjárfestingar sem Norđurorka ţyrfti ađ leggja í verkiđ ađ öll 5 húsin á svćđinu yrđu tengd inn á vatnsveitu Norđurorku.


Sveitarstjórn samţykkir ađ kallađ skuli eftir viđbrögđum húseigenda viđ athugasemd Norđurorku og ađ orđalagi skipulagstillaga sé breytt ef ekki er fyrirséđ ađ íbúđarbyggđ tengist vatnsveitu Norđurorku.


4. erindi. Sendandi Vegagerđin

Sendandi bendir á ađ helgunarsvćđi ţjóđvegar ofan skipulagssvćđis sé 30 m til hvorrar handar og ađ svo verđi áfram eftir ađ umferđ verđur hleypt á Vađaheiđargöng.

Fjarlćgđ byggingarreits skv. deiliskipulagstillögu frá miđlínu ţjóđvegar er 30 m og ţví gefur athugasemd sendanda ekki tilefni til breytinga á tillögu.

Sendandi ítrekar athugasemd sem sett var fram í umsögn um skipulagslýsingu ţess efnis ađ loka beri túntengingu viđ ţjóđveg gengt Heiđarholtsvegi.

Sveitarstjórn samţykkir ađ á skipulagsuppdrćtti skuli gera grein fyrir ţví ađ túntenging skuli aflögđ.


Almennar athugasemdir:
Stađsetning byggingarreitar er í um 70 m fjarlćgđ frá miđlínu ţjóđvegar og er ţví ekki viđ samrćmi viđ skilmála í kafla 6.1.1. í ađalskipulagi og grein 5.3.2.5 í skipulagsreglugerđ, ţar sem gerđ er krafa um 100 m fjarlćgđ.

Međ vísan til kafla 6.1.1. í gildandi ađalskipulagi Svalbarđsstrandarhrepps samţykkir sveitarstjórn ađ byggingarreit á deiliskipulagi skuli hliđrađ svo krafa um 100 m
fjarlćgđ bygginga frá stofnvegum sé uppfyllt ađ ţví gefnu ađ stađhćttir leyfi.

 

 

     

4.

Umsögn um rekstraleyfi - Flokkur II Gististađur án veitinga - Kotabyggđ 14 - 1808019

 

Málinu er frestađ međan byggingarfulltúa er faliđ ađ útbúa grenndarkynningu varđandi rekstrarleyfiđ.

     

5.

Rotţróarútbođ - 1808014

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Bréf til sveitarstjórnar - rotţró fyrir Sólheima 4, 7 og 9 - 1809001

 

Málinu er vísađ til oddvita

     

7.

Uppgjör á Brú - 1808016

 

Lokauppgjör á Brú lagt fyrir nefndina

 

Lagt fram bréf dags. 8. ágúst 2018 frá Eyţingi um uppgjör vegna breytinga á A deild brúar lífeyrissjóđs. Stjórn Eyţings óskar eftir ţví ađ ađildarsveitarfélögin greiđi framlag Eyţings vegna uppgjörs á varúđar- og jafnvćgissjóđi ađ upphćđ 7,2 m.kr. Greiđsluţátttaka ađildarsveitarfélaganna miđast viđ íbúafjölda međ sama hćtti og árgjald Eyţings. Hlutur Svalbarđsstrandahrepps er 116.354 kr.
Sveitarstjórn samţykkir samhljóđa ađ greiđa hlut Svalbarđsstrandahrepps og verđur upphćđin fjármögnuđ međ handbćru fé.

     

8.

Skipan fulltrúa á samráđsfund Eyţings föstudaginn 7. september - 1808018

 

Sveitarsstjórn tilnefnir Valtý Hreiđarsson sem fulltrúa Svalbarđsstrandahrepps.

     

9.

Svar viđ bréfi Stefáni Tryggvasyni frá 13.júní. - 1808021

 

Lagt fram til kynningar

     

10.

224. fundur Norđurorku ţann 21.08.18 - 1808017

 

Lagt fram til kynningar

     

11.

Umsókn fyrir Ţórhall Forna í tónlistarskóla á Akureyri - 1808015

 

Umsókn um framhaldsnám í tónlistarskóla á Akureyri

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ umsóknina.

     

12.

Skólanefnd fundargerđ 1. fundar - 1808020

 

Lagt fram til kynningar

     

13.

Skólanefnd fundargerđ 2. fundar - 1809004

 

Fundargerđ er lögđ til kynningar.

Sveitarstjórn hefur ritađ drög ađ nýjum reglum um skólavist barna utan lögheimilis og vísar ţeim til skólanefndar til umsagnar.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is