Almennt

Sveitarstjórn 60. fundur, 11.01.2017

Almennt

60. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014 - 2018 verđur haldinn í Ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. jan. 2017  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

1. 1701001 –  Deiliskipulag norđan Valsár – framhald.
     Árni Ólafsson arkitekt mćtir á fundinn.

    

2. 1701002 – Fundargerđ nr. 845 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

3. 1701003 – Fundargerđ nr. 289 og 290 frá stjórn Eyţings.

 

4. 1701004 – Fundargerđ nr.103 og fundargerđ jólafundar frá Byggingarnefnd.

 

 5. 1701005 –  Áćtluđ kostnađarskipting sveitarfélaga á rekstri HNE 2017.

 

 6. 1701006 – Erindi dags. 29.12.2016 frá Sýslumanninum á Norđurlandi
     eystra en ţar óskar hann eftir umsögn sveitarstjórnar á umsókn Hönnu
     Dóru Ingadóttur, kt. 260560-5739, Smáratúni 9, 601 Akureyri, sem sćkir
     um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í Smáratúni 9, 601 Akureyri.

 

7. 1701007 – Ráđning skipulags- og byggingarfulltrúa fyrir byggđasamlag
     Svalbarđsstrandarhrepps, Eyjafjarđarsveitar, Hörgársveitar og
     Grýtubakkahrepps.

 

8. 1701008 – Bréf frá Umhverfis- og auđlindaráđuneytinu varđandi áćtlun um
     ađ skipta út öllu dekkjakurli fyrir hćttuminni efnum á nćstu árum.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is