Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 60. fundur, 11.01.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

60. fundur. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. janúar 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Í upphafi fundar skođuđu sveitarstjórnarmenn nýjar íbúđir viđ Laugartún 5-7.

Dagskrá:

1.

1701001 - Deiliskipulag norđan Valsár, framhald

 

Árni Ólafsson arkitekt kynnti nýjustu drög ađ deiliskipulagi. Samţykkt ađ halda almenna kynningu fyrir íbúa miđvikudaginn 8. febrúar 2017, kl. 20:00 í Valsárskóla.

 

   

2.

1701002 - Fundargerđ nr. 845 frá stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

 

Fundargerđin lögđ fram. Í liđ nr. 12 er fjallađ um umsögn sambandsins um frumvarp til laga um skipulag haf- og strandsvćđa. Sveitarstjórn telur ađ kynna hefđi átt máliđ betur fyrir sveitarfélögum og hvetur stjórn sambandsins til ađ gćta ađ hagsmunum allra sveitarfélaga. Sveitarstjórn tekur undir sjónarmiđ sem fram koma í umsögn Fjarđarbyggđar um umrćtt frumvarp og telur mikilvćgt ađ samrćmi sé í lögum er varđa skipulagsmál.

 

   

3.

1701003 - Fundargerđ nr. 289 og 290 frá stjórn Eyţings.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.

1701004 - Fundargerđ nr.103 og fundargerđ jólafundar frá Byggingarnefnd.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1701005 - Áćtluđ kostnađarskipting sveitarfélaga á rekstri HNE 2017

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.

1701006 - Erindi dags. 29.12.2016 frá Sýslumanninum á Norđurlandi eystra en ţar óskar hann eftir umsögn sveitarstjórnar á umsókn Hönnu Dóru Ingadóttur, kt. 260560-5739, Smáratúni 9,601 Akureyri,sem sćkir um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar í Smáratúni 9,601 Akureyri.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

   

7.

1701007 - Ráđning skipulags- og byggingarfulltrúa fyrir byggđasamlag Svalbarđsstrandarhrepps, Eyjafjarđarsveitar, Hörgársveitar og Grýtubakkahrepps

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

8.

1701008 - Bréf frá Umhverfis- og auđlindaráđuneytinu varđandi áćtlun um ađ skipta út öllu dekkjakurli fyrir hćttuminni efnum á nćstu árum

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

9.

1701009 - Frístundastyrkur barna var tekinn á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

 

Samţykkt ađ hćkka frístundastyrk barna 2017 í 21.000 kr.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is