Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 61. fundur, 25.01.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

61. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 25. janúar 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, Skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1701015 - Árni Geirhjörtur Jónsson, kt. 180553-5769, Kotabyggđ 1, 601 Akureyri. sćkir um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistinga ađ Kotabyggđ 1b, sumarbúst. fnr. 233-8964, 601 Akureyri.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

   

2.

1701014 - Guđfinna Steingrímsdóttir, kt. 070457- 2619, Litli-Hvammur 2, 601 Akureyri, sćkir um nýtt rekstrarleyfi til sölu gistingar ađ Litla-Hvammi 2, Svalbarđsstrandarhreppi, 601 Akureyri

 

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ. Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

 

   

3.

1701013 - 33kv háspennulögn, Rangárvellir - Hólsvirkjun, Fnjóskárdal

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ fyrirhugađa stađsetningu jarđstrengs svo fremi sem RARIK fái samţykki allra landeigenda á lagnaleiđinni skv. međfylgjandi uppdrćtti.

 

   

4.

1701012 - Svćđisskipulagsnefnd Eyjafjarđar 2014-2018 fundargerđ 1. fundar

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1701011 - Hluthafafundur Flokkunar ehf - fundargerđ

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.

1701010 - Samstarf Sveitarfélaga, erindi frá Akureyrarbć

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps tekur jákvćtt í ósk Bćjarstjórnar Akureyrar um gerđ fýsileikakönnunar varđandi mögulega sameiningu sveitarfélaga viđ Eyjafjörđ. Sveitarstjórn tekur undir sjónarmiđ bćjarstjórnar um ađ mikilvćgt sé ađ taka málefnalega umrćđu um ţessi mál á grundvelli vćntanlegrar könnunar. Jafnframt skal undirstrika ađ vilji meirihluta íbúa sveitarfélagsins mun ávallt ráđa för varđandi hugsanlegar viđrćđur um sameiningu sveitarfélaga. Sveitarstjórn er reiđubúin til viđrćđna viđ Bćjarstjórn Akureyrar um mögulega framkvćmd og gerđ slíkrar könnunar.

 

   

7.

1701016 - Reykjavíkurflugvöllur

 

Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps leggur áherslu á nauđsyn ţess ađ ávallt sé greiđ leiđ međ sjúklinga ađ eina hátćknisjúkrahúsi landsins, sjúkrahúsi allra landsmanna, sem stađsett er í miđborg Reykjavíkur. Lokun neyđarbrautarinnar svo kölluđu á Reykjavíkurflugvelli hefur á undangengnum vikum leitt til ţess ađ sjúkraflugvélar hafa ekki getađ lent í Reykjavík né annars stađar á suđvestur horninu međ alvarlega veika einstaklinga, sem hafa ţurft á bráđnauđsynlegri umönnun ađ halda. Ţađ er ţví ófrávíkjanleg krafa ađ neyđarbraut Reykjavíkurflugvallar verđi opnuđ aftur ţar til önnur og jafngóđ lausn finnst. Sveitarstjórn Svalbarđsstrandarhrepps skorar á Borgarstjórn Reykjavíkur, Samgönguráđherra, Umhverfis- og samgöngunefnd Alţingis ađ stuđla ađ ţví ađ svo geti orđiđ.

 

   

  

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:15.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is