Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn, 65. fundur 22.03.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

Almenn mál

1.  

1703006 – Erindi frá Leó Árnasyni fyrir hönd Rover ehf. ţar sem óskađ er eftir ţví
                  ađ skráningu á Veigahalli 6 fáist breytt úr frístundalóđ í íbúđarhúsalóđ.

 

 

Breytingin er ekki í samrćmi viđ meginreglu ađalskipulagsins um ađgreiningu frístundabyggđar frá íbúđabyggđ. Jafnframt hefđi breytingin víđtćkt fordćmisgildi um búsetu á frístundasvćđum. Sveitarstjórn telur ţví ekki unnt ađ verđa viđ erindinu. Varđandi nánari rökstuđning vísast í umsögn skipulagsráđgjafa.

2.  

1703007 – Fundargerđ nr. 293 frá stjórn Eyţings.

Lagt fram til kynningar.

 

   

3.  

1703008 – Erindi frá Ósafli sf. sem óskar eftir tímabundnu stöđuleyfi fyrir
                  viđbótar svefngáma viđ núverandi vinnubúđir verktaka á tjaldstćđi viđ
                  Hallland til 31. desember 2018.

 

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđa tillögu skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

4.  

1703009 – Erindi frá Ósafli sf. sem óskar eftir framlengingu á tímabundnu leyfi
                  til ađ lagera efni á túni í eigu Halllands norđan viđ athafnasvćđi
                  verktaka í Eyjafirđi  til 31. maí 2018. Svćđiđ er 7.900 fermetrar og
                  gerir verktaki ráđ fyrir ađ lagera allt ađ 40.000 rúmmetra af efni
                  á svćđinu.


 

 

Sveitarstjórn samţykkir framlagđa tillögu skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

5.  

1703010 – Laun kjörinna fulltrúa og nefnda hjá Svalbarđsstrandarhreppi.
                  Áđur á dagskrá 57. fundar en umrćđu ţá frestađ.

 

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ halda viđmiđun launa sveitarstjórnar og nefnda viđ ţingfararkaup en lćkka prósentur og verđa ţćr eftirfarandi:

Oddviti 8% fast og 1,6% fyrir hvern fund, ađrir ađalfulltrúar 4% fast og 1,6% fyrir hvern fund. Formenn nefnda 2,4% fyrir hvern fund, ađrir nefndarmenn 1,6% fyrir hvern fund. Hćkkun launa sveitarstjórnar og nefnda verđur međ ţessu móti um 15,5% í stađ 44% hćkkunar. Hćkkunin tekur gildi 1. apríl n.k.

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is