Almennt

Sveitarstjórn 66. fundur, 05.04.2017

Almennt

66. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 5. apríl 2017  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1704001 – Niđurstöđur úr grenndarkynningu vegna beiđni um endurbyggingu á
                  varphúsi í Sveinbjarnargerđi.

 

   

2.  

1704002 – Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi í Halllandsnesi.

 

   

3.  

1704003 –  Fundargerđ nr. 848 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.

 

   

4.  

1704004 – Bréf dags. 27. mars frá stjórnarformanni Moltu ehf ţar sem bođar er til
                  ađalfundar Moltu ehf ţann 11. apríl nćstkomandi.


 

   

5.  

1704005 – Tölvupóstur 28. mars frá hafnarstjóra Hafnarsamlags Norđurlands ţar
                  sem bođar er til ađalfundar Hafnarsamlagsins ţann 17. maí
                  nćstkomandi.

6.  

1704006 –

Erindi dags. 29. mars Air 66N en ţar er óskađ eftir áframhaldandi samstarfi árin 2018-2019.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is