Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 66. fundur, 05.04.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

66. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 5. apríl 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.

1704001 - Niđurstöđur úr grenndarkynningu vegna beiđni um endurbyggingu á varphúsi í Sveinbjarnargerđi

 

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Ađ fengnu áliti lögmanns sveitarfélagsins og skipulagsráđgjafa samţykkir sveitarstjórn ađ veita leyfi fyrir endurbyggingu á varphúsi í Sveinbjarnargerđi í samrćmi viđ innsend gögn. Sveitarstjóra faliđ ađ svara innsendum athugasemdum í samráđi viđ skipulagsráđgjafa sveitarstjórnar.

 

   

2.

1704002 - Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi í Halllandsnesi

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ setja í auglýsingu tillögu ađ breytingu á ađalskipulagi í Halllandsnesi skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

 

   

3.

1704003 - Fundargerđ nr. 848 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.

1704004 - Bréf dags. 27. mars frá stjórnarformanni Moltu ehf ţar sem bođar er til ađalfundar Moltu ehf ţann 11. apríl nćstkomandi

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1704005 - Tölvupóstur 28. mars frá hafnarstjóra Hafnarsamlags Norđurlands ţar sem bođar er til ađalfundar Hafnarsamlagsins ţann 17. maí nćstkomandi

 

Lagt fram til kynningar. Halldór Jóhannesson mćtir á fundinn fyrir hönd sveitarfélagsins.

 

   

6.

1704006 - Erindi dags. 29. mars Air 66N en ţar er óskađ eftir áframhaldandi samstarfi árin 2018-2019

 

Sveitarstjórn samţykkir áframhaldandi stuđning viđ verkefniđ Air 66N árin 2018-2019.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is