Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 67. fundur, 19.04.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

67. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 19. apríl 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Dagskrá:

1.

1704010 - Ársreikningur 2016 fyrri umrćđa

 

Gestur fundarins var Arnar Árnason frá KPMG, endurskođandi Svalbarđsstrandarhrepps.
Arnar fór yfir helstu atriđi ársreikningsins. Samţykkt ađ vísa ársreikningnum til seinni umrćđu.

 

   

2.

1704011 - Ósk um endurnýjun á framkvćmdaleyfi vegna efnistöku Sigluvíkurklappar

 

Gestur fundarins var Vigfús Björnsson skipulagsfulltrúi Svalbarđsstrandarhrepps.
Samţykkt ósk um endurnýjun á framkvćmdaleyfi vegna efnistöku í Sigluvíkurklöpp til 5 ára frá útgáfu leyfis. Leyfishafi er Guđmundur Bjarnason, Svalbarđi.

 

   

3.

1704009 - Umsögn um tillögu ađ nýju ađalskipulagi Akureyrarkaupstađar

 

Vigfús Björnsson skipulagsfulltrúi Svalbarđsstrandarhrepps sat einnig fundinn undir ţessum liđ.
Drög ađ ađalskipulagi Akureyrarkaupstađar rćdd. Skipulagsfulltrúa faliđ ađ senda inn athugasemdir fyrir hönd sveitarfélagsins.

 

   

4.

1704007 - Fundargerđir nr. 189 - 190 frá Heilbrigđiseftirliti Norđurlands eystra

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1704008 - Fundargerđ nr. 849 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is