Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 68. fundur, 03.05.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

68. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 3. maí 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1705004 - Ársreikningur 2016, seinni umrćđa

 

Ársreikningur 2016, ásamt endurskođunarskýrslu, skuldbindingayfirliti og stađfestingarbréfi stjórnenda, lagđur fram. Helstu niđurstöđur eru í ţús.kr.:

Sveitarsjóđur ............................A hluti ...... A og B hluti saman

Rekstrartekjur alls ................... 366.426 .... 370.086
Rekstrargjöld alls .................... 330.321 .... 330.985
Afskriftir .......................................... 19.696 ...... 20.179
Fjám.tekjur/gjöld ........................... 3.537 ........ 3.146
Rekstrarniđurstađa .................... 19.946 ...... 22.069
Eigiđ fé í árslok ..........................591.458 .... 599.219

Ársreikningur samţykktur og undirritađur.

 

   

2.

1705001 - Erindi frá AFE varđandi smávirkjanir

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ og felur AFE ađ leita tilbođa í könnunina.

 

   

3.

1705003 - Fundargerđ nr. 104 frá Byggingarnefnd

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.

1705002 - Fundargerđ nr. 294 frá stjón Eyţings

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1705005 - Uppsögn samnings um hreinsun rotţróa.

 

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.
Samţykkt ađ segja upp núverandi samningi viđ Gámaţjónustu Norđurlands og leita tilbođa í nýjan samning í samvinnu viđ fleiri sveitarfélög.

 

   

 

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is