Fundargerđir

Sveitarstjórn 7. fundur 20.09.2018

Fundargerđir

 

Fundargerđ

7. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 20. september 2018 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Valtýr Ţór Hreiđarsson, Ólafur Rúnar Ólafsson og Fannar Freyr Magnússon.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Persónuverndarfulltrúi kynnir sig og áhrif nýju persónuverndarlaganna á Svalbarđssttrandahrepp - 1809006

 

Ţorgeir Rúnar Finnsson nýráđinn persónuverndarfulltúi kynnti áhrif nýrra persónuverndarlaga á starfsemi sveitarfélagsins og útlistađi hvađa skref yrđu tekin á nćstu mánuđum til ađ koma til móts viđ ţćr kröfur sem lögin segja til um.

     

2.

Stađa framkvćmda á nýja hverfinu á Svalbarđseyri - 1809007

 

Lagt fram til kynningar

     

4.

Rotţróarmál - Niđurstađa útbođs og stefnumótun - 1809009

 

Lagt fram til kynningar

     

5.

Ársreikningur SBE 2017 - 1809010

 

Lagt fram til kynningar

     

12.

Bréf dags. 31 ágúst frá Skipulagsstofnun - 1809017

 

Lagt fram til kynningar

     

14.

Bréf til sveitarstjórnar 07.09.18 - 1809019

 

Bréf frá Félagsráđgjafélagi Íslands

 

Lagt fram til kynningar

     

15.

Fasteignamat 2019 - 1809020

 

Tilkynning um fasteignamat 2019 lagt fram til kynningar.

Til upplýsinga fyrir íbúa sveitarfélagsins kemur fram í skýrslu Ţjóđskrár Íslands ađ hćkkun heildarfasteignamats á landinu öllu er 12,8%, á höfuđborgarsvćđinu hćkkar ţađ um 11,6%, á Norđurlandi eystra um 9,5% og í Svalbarđsstrandahrepp um 10,6%.

     

3.

Erindi til sveitastjórnar, Marin ehf. - 1809008

 

Málinu er frestađ til nćsta fundar. Oddvita er faliđ ađ afla nánari gagna.

     

13.

Bréf til sveitarstjórnar dagst. 06.09.18 - 1809018

 

Bréf frá Blue Ocean Fish

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Fundargerđ ađalfundar SBE frá 05.09.18 - 1809011

 

Lagt fram til kynningar

     

7.

Fundargerđ 307. fundar Eyţings - 1809012

 

Lagt fram til kynningar.

Í fundargerđinni er borin fram tillaga um fjölgun stjórnarmanna í stjórn Eyţings.
Svalbarđsstrandahreppur styđur framkomna tillögu um fjölgun stjórnarmanna í stjórn Eyţings.

     

8.

Fundargerđ 308. fundar Eyţings - 1809013

 

Lagt fram til kynningar

     

9.

Fundargerđ 1. fundar Svćđisskipulagsnefndar Eyjafjarđar - 1809014

 

Lagt fram til kynningar

     

10.

Fundargerđ 225. fundar Norđurorku - 1809015

 

Lagt fram til kynningar

     

11.

Fundargerđ 862. fundar stjórn Sambands ísl. sveitafélaga - 1809016

 

Lagt fram til kynningar

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is