Almennt

Sveitarstjórn 70. fundur 07.06.2017

Almennt

70. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 7. júní 2017  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1705014 - Landskipti á Efri-Dálksstöđum.

 

   

2.  

1706002 - Bođađ er til ađalfundar Gásakaupstađar ses. ţriđjudaginn 13. júní.

 

   

3.  

1706005 - Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir ferđaţjónustu í Kotabyggđ 15 og 16.

 

   

4.  

1706004 - Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir ferđaţjónustu í Vađlabyggđ 10.

 

   

5.  

1706003 - Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar vegna umsóknar um rekstrarleyfi fyrir ferđaţjónustu í Leifshúsum.

 

   

6.  

1706001 - Fundargerđ nr. 850 frá stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is