Almennt

Sveitarstjórn 73. fundur, 12.07.2017

Almennt

73. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 12. júlí 2017  kl. 13:30. 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1707002 - Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn Sveitarstjórnar.

 

Stofnunin óskar eftir umsögn um ţađ hvort fyrirhuguđ endurbygging alifuglahúss í Sveinbjarnargerđi skuli háđ mati á umhverfisáhrifum.

 

   

2.  

1707001 - Umsögn um veitingu rekstrarleyfis.

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar á veitingu rekstrarleyfis fyrir gististađ í flokki 2 ađ Heiđarbyggđ 21 og 22. Umsóknarađili er Tćrgesen ehf.

 

   

3.  

1707006 - Greiđ leiđ ehf. Fundargerđ ađalfundar ţann 29.05.2017.

 

   

4.  

1707005 - Fundargerđir nr. 191-193 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra.

 

   

5.  

1707004 - Fundargerđ nr. 105 frá Bygginganefnd.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is