Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 73. fundur, 12.07.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

73. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 12. júlí 2017 kl. 13:30.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1707002 - Skipulagsstofnun óskar eftir umsögn sveitarstjórnar.

 

Í tölvupósti 10. júlí óskar stofnunin eftir umsögn um ţađ hvort fyrirhuguđ endurbygging alifuglahúss í Sveinbjarnargerđi skuli háđ mati á umhverfisáhrifum.

 

Halldór Jóhannesson vék af fundi undir ţessum liđ. Ađ höfđu samráđi viđ lögmann sveitarfélagsins var eftirfarandi bókun gerđ: Sveitarstjórn telur ađ fyrirhugađar framkvćmdir séu í samrćmi viđ ađalskipulag sveitarfélagsins. Ţá telur sveitarstjórn ađ fyrirhugađar framkvćmdir og rekstur komi ekki til međ ađ hafa umtalsverđ áhrif á umhverfiđ. Sveitarstjórn telur ţví ađ ekki sé nauđsynlegt ađ fram fari mat á umhverfisáhrifum.

 

   

2.

1707001 - Umsögn um veitingu rekstrarleyfis.

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar á veitingu rekstrarleyfis fyrir gististađ í flokki 2 ađ Heiđarbyggđ 21 og 22. Umsóknarađili er Tćrgesen ehf.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt en bendir á ađ leyfiđ felur í sér hćkkun fasteignaskatts (úr flokki A í flokk C). Ţjónustustig viđ Heiđarbyggđ helst óbreytt.

 

   

3.

1707006 - Greiđ leiđ ehf. Fundargerđ ađalfundar ţann 29.05.2017.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

4.

1707005 - Fundargerđir nr. 191-193 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.

1707004 - Fundargerđ nr. 105 frá Bygginganefnd.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

  Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is