Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 74. fundur, 09.08.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

74. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 9. ágúst 2017 kl. 15:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1708001 - Greiđ leiđ ehf - Hlutafjáraukning 2017

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ taka ţátt í hlutafjáraukningu Greiđrar leiđar ehf. 2017. Hlutur sveitarfélagsins í aukningunni er 1.036.437 kr.

 

   

2.

1708002 - Deiliskipulag norđan Valsár

 

Tillagan var auglýst aftur vegna minni háttar athugasemda frá Skipulagsstofnun. Frestur til ađ skila inn athugasemdum rann út 2. ágúst s.l. en engar athugasemdir bárust innan tilskilins frests. Sveitarstjórn samţykkir ţví endanlega deiliskipulagstillögu og felur skipulagsfulltrúa og sveitarstjóra ađ ljúka lögbundnu ferli hennar.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is