Almennt

Sveitarstjórn 76. fundur, 13.09.2017

Almennt

76. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 13. september 2017  kl. 14:00.

Dagskrá:

Almenn mál

1.  

1709006 - Tillaga um breytingu á ađalskipulagi í landi Heiđarholts.

 

Eigandi Heiđarholts óskar eftir ţví ađ heimilt verđi ađ byggja fleiri en tvö íbúđarhús neđan ţjóđvegar 1 skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

 

   

2.  

1709005 - Valsárhverfi- kostnađaráćtlun fyrir fyrsta áfanga unnin af Verkís.

 

   

3.  

1709008 - Gatnagerđargjöld á Svalbarđseyri.

 

   

4.  

1709009 - Viđauki viđ fjárhagsáćtlun 2017

 

   

5.  

1709007 - Bréf dags. 28. ágúst frá Búfesti hsf.

 

Ţar er fjallađ um möguleika á samstarfi viđ sveitarfélög og almannasamtök um nýtt frambođ íbúđa.

 

   

6.  

1709004 - Bréf dags. 25. ágúst frá Skipulagsstofnun.

 

Stofnunin hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ endurbygging á varphúsi í Sveinbjarnargerđi og framkvćmdir ţćr sem ţví fylgja séu ekki háđ mati á umhverfisáhrifum.

 

   

7.  

1709003 - Bréf dags. 30. ágúst frá Skipulagsstofnun.

 

Í bréfinu tilkynnir stofnunin sveitarfélaginu ađ hún geri ekki athugasemd viđ ađ sveitarstjórn birti auglýsingu um samţykkt deiliskipulags Valsárhverfis.

 

   

8.  

1709002 - Fundargerđ 298. fundar stjórnar Eyţings.

 

   

9.  

1709001 - Fundargerđ 852. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is