Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 76. fundur, 13.09.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

76. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 13. september 2017 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

1709006 - Tillaga um breytingu á ađalskipulagi í landi Heiđarholts.

 

Eigandi Heiđarholts óskar eftir ţví ađ heimilt verđi ađ byggja fleiri en tvö íbúđarhús neđan ţjóđvegar 1 skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

 

Guđfinna Steingrímsdóttir vék af fundi undir ţessum liđ. Sveitarstjórn samţykkir ađ fara í ţessar breytingar á ađalskipulagi skv. međfylgjandi tillögu og felur sveitarstjóra og skipulagsfulltrúa ađ hefja lögformlegt ferli.

 

   

2.

1709005 - Valsárhverfi- kostnađaráćtlun fyrir fyrsta áfanga unnin af Verkís.

 

Kostnađaráćtlun var lögđ fram og eftir töluverđar umrćđur er ţađ mat sveitarstjórnar ađ ţađ sé of kostnađarsamt ađ fara strax í allan fyrsta áfanga hverfisins. Sveitarstjórn ákveđur ađ viđ fyrstu úthlutun lóđa skuli einungis fariđ í hluta áfangans til ađ lágmarka áhćttu sveitarsjóđs.

 

   

3.

1709008 - Gatnagerđargjöld á Svalbarđseyri.

 

Núverandi gjaldskrá verđur óbreytt til áramóta 2017.

 

   

4.

1709009 - Viđauki viđ fjárhagsáćtlun 2017

 

Sveitarstjórn hafđi áđur samţykkt styrk til Vináttu í verki - Landssöfnunar vegna náttúruhamfaranna á Grćnlandi, ađ upphćđ 100.000 kr. Jafnframt samţykkir sveitarstjórn fjárveitingu allt ađ 3.900.000 kr. vegna geymslugámaplans og hrćgámaplans. Ţessum kostnađi verđur mćtt međ aukaframlagi sem nýveriđ barst frá Jöfnunarsjóđi vegna tekna af skatti á fjármálafyrirtćki en ekki var gert ráđ fyrir ţeim greiđslum í fjárhagsáćtlun. Nema ţćr um 4.000.000 kr.

 

   

5.

1709007 - Bréf dags. 28. ágúst frá Búfesti hsf.

 

Ţar er fjallađ um möguleika á samstarfi viđ sveitarfélög og almannasamtök um nýtt frambođ íbúđa.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.

1709004 - Bréf dags. 25. ágúst frá Skipulagsstofnun.

 

Stofnunin hefur komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ endurbygging á varphúsi í Sveinbjarnargerđi og framkvćmdir ţćr sem ţví fylgja séu ekki háđ mati á umhverfisáhrifum.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.

1709003 - Bréf dags. 30. ágúst frá Skipulagsstofnun.

 

Í bréfinu tilkynnir stofnunin sveitarfélaginu ađ hún geri ekki athugasemd viđ ađ sveitarstjórn birti auglýsingu um samţykkt deiliskipulags Valsárhverfis.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

8.

1709002 - Fundargerđ 298. fundar stjórnar Eyţings.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

9.

1709001 - Fundargerđ 852. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is