Almennt

Sveitarstjórn 77. fundur, 11.10.2017

Almennt

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  miđvikudaginn 11. október 2017  kl. 14:00. 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1710010 - Lóđarúthlutun í Valsárhverfi

 

Fariđ verđur yfir ţćr umsóknir sem hafa borist.

 

   

2.  

1710001 - Kjörskrá vegna alţingiskosninganna 28. október 2017

 

   

3.  

1710004 - Landskipti í Sveinbjarnargerđi 1

 

Bjarnargerđi ehf óskar eftir ađ 3,7 ha. landspilda verđi gerđ ađ sjálfstćđri lóđ skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

   

4.  

1710005 - Landskipti í Sveinbjarnargerđi 2

 

Grćnegg ehf óskar eftir ađ 2 ha. landspilda verđi gerđ ađ sjálfstćđri lóđ skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

   

5.  

1710009 - Umsögn um veitingu rekstrarleyfis

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar varđandi veitingu á rekstrarleyfi fyrir gistiţjónustu ađ Heiđarbyggđ 21 og 22. Umsóknarađili er Tćrgesen ehf.

 

   

6.  

1710008 - Fundargerđ nr. 194 frá Heilbrigđisnefnd

 

   

7.  

1710007 - Fundargerđ nr. 107 frá Bygginganefnd

 

   

8.  

1710006 - Fundargerđ nr. 299 frá stjórn Eyţings

 

   

9.  

1710003 - Skólanefnd - Fundargerđ 19. fundar

 

a) Stađa mála
b) Erindi dags. 27. sept. frá Ţóru Torfadóttur

 

   

10.  

1710002 - Félagsmálanefnd - Fundargerđ 11. fundar

 

a) Stađa mála
b) Önnur mál


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is