Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 77. fundur, 11.10.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

77. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, miđvikudaginn 11. október 2017 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

 Dagskrá:

1.

1710010 - Lóđarúthlutun í Valsárhverfi

 

Fariđ verđur yfir ţćr umsóknir sem hafa borist.

 

Í samrćmi viđ úthlutanarreglur um lóđarveitingar frá 13. september 2017 var tveimur lóđum úthlutađ núna, lóđinni Bakkatún nr. 4 úthlutađ til Guđmundar Emilssonar og Ţóru Sigríđar Torfadóttur. Fyrirvari er gerđur um stađfestingu Minjastofnunar. Jafnframt var nyrstu lóđ viđ Tjarnartún úthlutađ til Hrafndísar Báru Einarsdóttur og Hermanns Hafţórssonar.

 

   

2.

1710001 - Kjörskrá vegna alţingiskosninganna 28. október 2017

 

Sveitarstjóra er veitt fullnađarheimild til ađ fjalla um athugasemdir, gera nauđsynlegar leiđréttingar og úrskurđa um ágreiningsmál sem upp kunna ađ koma, fram ađ kjördegi vegna alţingiskosninganna 28. október n.k. í samrćmi viđ 27. gr. laga um kosningar til Alţingis.

Viđbót: Ţar sem sveitarstjóri hefur tekiđ sćti á lista sem býđur fram í komandi kosningum hefur sveitarstjórn faliđ formanni kjörstjórnar, Eddu Guđbjörgu Aradóttur ţetta verkefni.

 

   

3.

1710004 - Landskipti í Sveinbjarnargerđi 1

 

Bjarnargerđi ehf óskar eftir ađ 3,7 ha. landspilda verđi gerđ ađ sjálfstćđri lóđ skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

Halldór Jóhannesson tók ekki ţátt í afgreiđslu málsins. Sveitarstjórn samţykkir landskiptin skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

   

4.

1710005 - Landskipti í Sveinbjarnargerđi 2

 

Grćnegg ehf óskar eftir ađ 2 ha. landspilda verđi gerđ ađ sjálfstćđri lóđ skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

Sveitarstjórn samţykkir landskiptin skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti.

 

   

5.

1710009 - Umsögn um veitingu rekstrarleyfis

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar varđandi veitingu á rekstrarleyfi fyrir gistiţjónustu ađ Heiđarbyggđ 21 og 22. Umsóknarađili er Tćrgesen ehf.

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt en bendir á ađ leyfiđ felur í sér hćkkun fasteignaskatts (úr flokki A í flokk C). Ţjónustustig viđ Heiđarbyggđ helst óbreytt.

 

   

6.

1710008 - Fundargerđ nr. 194 frá Heilbrigđisnefnd

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.

1710007 - Fundargerđ nr. 107 frá Bygginganefnd

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

8.

1710006 - Fundargerđ nr. 299 frá stjórn Eyţings

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

9.

1710003 - Skólanefnd - Fundargerđ 19. fundar

 

a) Stađa mála
b) Erindi dags. 27. sept. frá Ţóru Torfadóttur

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

10.

1710002 - Félagsmálanefnd - Fundargerđ 11. fundar

 

a) Stađa mála
b) Önnur mál

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

  

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is