Almennt

Sveitarstjórn 78. fundur 26.10.2017

Almennt

78. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  fimmtudaginn 26. október 2017  kl. 14:00. 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1710011 - Íbúđabygging viđ Laugartún 1-3.

 

   

2.  

1710013 - Landskipti í landi Gautstađa.

 

Kristján Friđriksson óskar eftir landskiptum skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti. Byggt verđur nýtt íbúđarhús á landspildunni.

 

   

3.  

1710012 - Umhverfis- og atvinnumálanefnd - 10. fundur.

 

 

a) Gámasvćđi, umgengni og merkingar.
b) Sorphirđa, tíđni og skipting milli almenns sorps og endurvinnslu.
c) Sjálfbćrt samfélag, umhverfisstefna fyrir Svalbarđsströnd.
d) Samningur um losanir á rotţróm.
e) Önnur mál.

4.  

1710014 - Kjörstjórn - 4. fundur.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is