Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 79. fundur, 09.11.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

79. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, fimmtudaginn 9. nóvember 2017 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi:  Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

Gestir fundarins eru starfsmenn Atvinnuţróunarfélags Eyjafjarđar, Sigmundur Ófeigsson, Baldvin Valdemarsson og Elva Gunnlaugsdóttir sem kynntu hlutverk og starfsemi félagsins.

 Dagskrá: 

1.  

1711004 - Forsendur fjárhagsáćtlunar 2018

 

 

Forsendur áćtlunar rćddar almennt en ítarlegri umfjöllun vísađ til nćsta fundar.

2.  

1711003 - Ágóđahlutagreiđsla EBÍ áriđ 2017

 

 

Lagt fram til kynningar.

3.  

1711002 - Fundargerđ nr. 300 frá stjórn Eyţings

 

 

Lagt fram til kynningar.

4.  

1711001 - Fundargerđ 853. fundar stjórnar Sambands ísl. sveitarfélaga

 

 

Lagt fram til kynningar.

5.  

1711005 – Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna

 

 

Samţykkt ađ sveitarstjórnarfundir verđi framvegis annan hvern fimmtudag kl. 13:45.

  

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is