Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 80. fundur, 23.11.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

80. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 23. nóvember 2017 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  

Ákvörđun útsvarsprósentu fyrir áriđ 2018 - 1711006

 

Samţykkt ađ hlutfall útsvars 2018 verđi óbreytt, ţ.e. 14,52%.

 

   

2.  

Fjárhagsáćtlun 2018 fyrri umrćđa - 1711013

 

Drög ađ fjárhagsáćtlun 2018 lögđ fram til fyrri umrćđu.

 

   

3.  

Geldingsá - Ósk um breytingu á ađalskipulagi og heimild til ađ vinna deiliskipulag - 1711011

 

Erindinu er frestađ til nćsta fundar ţar sem veriđ er ađ skođa mögulegar breytingar á ađalskipulagi í nćsta nágrenni.

 

   

4.  

Ósk um landskipti í landi Helgafells - 1711009

 

Sveitarstjórn samţykkir viđkomandi landskipti skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti međ fyrirvara um ađ ţinglýst verđi kvöđ sem varđar lagnaleiđir og ađkomu ađ húsnćđi á viđkomandi landi.

 

   

5.  

Fjölís - Samningur um ljósritun og hliđstćđa eftirgerđ í sveitarfélögum - 1711014

 

Sveitarstjóra falin afgreiđsla á málinu.

 

   

6.  

Minjasafniđ - Ađalfundarbođ ţann 30.11.2017 - 1711012

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

SAMAN hópurinn - Beiđni um fjárstuđning - 1711010

 

Sveitarstjórn verđur ekki viđ beiđninni ađ ţessu sinni.

 

   

8.  

Afliđ - Beiđni um fjárstuđning - 1711008

 

Samţykkt ađ veita styrk ađ fjárhćđ 80.000 kr.

 

   

9.  

Stólar í Safnađarheimiliđ - 1711005

 

Sveitarstjórn tekur jákvćtt í erindiđ og vísar ţví til fjárhagsáćtlunargerđar.

 

   

10.  

Umhverfisnefnd - Fundargerđ 11. fundar - 1711007

 

Sveitarstjórn stađfestir fundargerđina.

 

   

11.  

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna - 1711015

 

Sveitarstjórn lýsir yfir áhuga á ađ selja íbúđir í eigu sveitarfélagsins á árinu 2018.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is