Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 81. fundur, 07.12.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

81. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 7. desember 2017 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.  

Fjárhagsáćtlun 2018 framhald fyrri umrćđu - 1711013

 

Fyrri umrćđu framhaldiđ.

 

   

2.  

Ţriggja ára áćtlun 2019-2021 fyrri umrćđa - 1712001

 

Ţriggja ára áćtlun lögđ fram til fyrri umrćđu og vísađ til seinni umrćđu.

 

   

3.  

Geldingsá - Ósk um breytingu á ađalskipulagi og heimild til ađ vinna deiliskipulag - 1711011

 

Áđur á dagskrá sveitarstjórnar á fundi nr. 80.

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ fariđ verđi í gerđ ađalskipulagsbreytingar í landi Geldingsár skv. fyrirliggjandi gögnum auk annarra fyrirhugađra breytinga á jörđinni.

 

   

4.  

Snorrasjóđur - beiđni um fjárstuđning - 1712003

 

Beiđni um fjárstuđning er hafnađ ađ ţessu sinni.

 

   

8.  

Gjald vegna breytinga á ađalskipulagi - 1712006

 

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra fundarmanna.

 

Samţykkt ađ gjald fyrir minniháttar breytingu verđi 100.000 kr. Gjald fyrir stćrri breytingu verđi skv. tímagjaldi. Gjaldskrá ţessi tekur gildi 01.01.2018.

 

   

5.  

Samband íslenskra sveitarfélaga - fundagerđ nr. 854 - 1712002

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.  

Félagsmálanefnd - fundargerđ nr. 12 - 1712004

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

Svćđisskipulagsnefnd Eyjafjarđar - fundargerđ nr. 3 ásamt fjárhagsáćtlun - 1712005

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 15:15.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is