Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 82. fundur, 21.12.2017

Sveitarstjórn 2014-2018

82. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 21. desember 2017 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  

Viđauki viđ fjárhagsáćtlun 2017 - 1712012

 

Sveitarstjórn samţykkir ađ gera viđauka viđ fjárhagsáćtlun 2017 skv. međfylgjandi fylgiskjali dagsett 21.12.2017. Um er ađ rćđa framkvćmdaraukningu sem nemur 21 millj. kr. Ţetta var fjármagnađ međ auknum skatttekjum ađ upphćđ 12,4 millj. kr. og lćkkun á eigin fé ađ upphćđ 8,6 millj. kr.

 

   

2.  

Fjárhagsáćtlun 2018 - loka umrćđa - 1712007

 

Álagningarhlutfall gjalda 2018:

Útsvarsprósenta (hámark) 14,52% verđur óbreytt frá fyrra ári.

Álagningarprósentur fasteignagjalda verđa óbreyttar frá fyrra ári:

Fasteignaskattur A af fasteignamati 0,385%.
Fasteignaskattur B af fasteignamati 1,32%.
Fasteignaskattur C af fasteignamati 1,20%.
Lóđarleiga af fasteignamati lóđa 1,75%.
Fráveitugjald/holrćsagjald af fasteignamati húss og lóđar 0,19%

Vatnsskattur er samkvćmt gjaldskrá Norđurorku.

Örorku- og ellilífeyrisţegar fá afslátt samkvćmt reglum Svalbarđsstrandarhrepps, tekjuviđmiđunarmörk hćkka um 5%.

Sorphirđugjald verđur:

Fyrirtćki A kr. 38.000.-
Fyrirtćki B kr. 72.000.-
Fyrirtćki C kr. 154.500.-
Minni býli kr. 24.500.-
Stćrri býli kr. 72.000.-
Frístundahús kr. 15.500.-
Íbúđarhús kr. 38.000.-

Gjaldtaka fyrir losun rotţróa verđur óbreytt.

Frístundastyrkur barna verđur kr. 25.000.-

Styrkur til örorku- og ellilífeyrisţega vegna snjómokstur verđur 44.500.- en tekjutengdur međ sömu viđmiđunarmörkum og reglur um afslátt af fasteignaskatti.

Ađrar gjaldskrár hćkka um 3% nema gámaleiga sem hćkkar um 25%. Gjaldskrár verđa birtar á heimasíđu hreppsins á nćstunni.

Fariđ var yfir drög ađ fjárhagsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2018 og gerđar lítils háttar breytingar. Fjárhagsáćtlun var ţví nćst samţykkt.

Samkvćmt henni verđur 4 mkr. afgangur af rekstri samstćđunnar 2018. Skatttekjur eru áćtlađar 238 mkr. og framlög Jöfnunarsjóđs 103 mkr. Samanlagđar tekjur A- og B-hluta (samstćđu) eru áćtlađar 371,9 mkr., rekstrargjöld A- og B-hluta 369,1 mkr. og afskriftir á árinu eru áćtlađar um 22,9 mkr. Fjármagnsliđir eru áćtlađir jákvćđir um 4 mkr. Fyrirhuguđ fjárfesting í varanlegum rekstrarfjármunum er 78,5 mkr. Handbćrt fé í árslok 2018 er áćtlađ 91,1 mkr. og langtímaskuldir sveitarfélagins í árslok eru áćtlađar 12,1 mkr.

 

   

3.  

Fjárhagsáćtlun - ţriggja ára áćtlun - loka umrćđa - 1712008

 

Árin 2019-2021 er reiknađ međ óbreyttum tekjum og rekstrarkostnađi. Fjárfestingahreyfingar árin 2019-2021 eru áćtlađar 20 millj. kr. á ári. Ţriggja ára áćtlun samţykkt.

 

   

4.  

Erindi dags. 12. des. frá Landgrćđslu Ríkisins - 1712011

 

Endurheimt og varđveisla votlendis á Íslandi.

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

5.  

Umhverfisnefnd - fundargerđ 12. fundar - 1712013

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

6.  

Fundargerđ nr. 301 frá stjórn Eyţings - 1712009

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

7.  

Fundargerđ nr. 196 frá Heilbrigđisnefnd Norđurlands eystra - 1712010

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

8.  

Skortur á húsnćđi í Svalbarđsstrandarhreppi - 1712014

 

Tekiđ á dagskrá međ samţykki allra sveitarstjórnarmanna.

 

Vegna skorts á húsnćđi í Svalbarđsstrandarhreppi hefur sveitarstjórn áhuga á ađ kanna byggingu parhúsa viđ Tjarnartún áriđ 2018.

 

   

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is