Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 83. fundur, 11.01.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

83. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 11. janúar 2018 kl. 16:00.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri og Harpa Halldórsdóttir skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Harpa Halldórsdóttir, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.  

Ósk um breytingu á ađalskipulagi - 1801003

 

Ari Fossdal fyrir hönd Árholts ehf óskar eftir breytingu á ađalskipulagi í landi Geldingsár skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

 

Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti ađ unnin verđi tillaga ađ gerđ breytinga á ađalskipulagi í landi Geldingsár skv. međfylgjandi skipulagsuppdrćtti.

 

   

2.  

Íţróttamađur UMSE áriđ 2017 - Styrkbeiđni - 1801002

 

Áđur ákveđinn styrkur vegna ársins 2018 er ađ fjárhćđ 120.000 kr.

 

   

3.  

Umsögn um tćkifćrisleyfi - 1801004

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar um veitingu á tćkifćrisleyfi ţann 3. febrúar í Valsárskóla (ţorrablót).

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt tćkifćrisleyfi verđi veitt.

 

   

4.  

Fundargerđ nr. 855 frá stjórn Sambandi ísl. sveitarfélaga - 1801001

 

Lagt fram til kynningar.

 

   

 Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:15.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is