Almennt

Sveitarstjórn 87. fundur, 15.03.2018

Almennt

87. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  15. mars 2018  kl. 13:45.

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.  

1803002 - Ósafl - Umsókn um tímabundin stöđuleyfi fyrir svefngáma

 

   

2.  

1803008 - Fiskey hf - Afskrifa hlutabréf vegna gjaldţrots

 

   

3.  

1803007 - Bréf frá Jónu Valdísi Reynisdóttur - Varđandi uppsögn á leigusamningi

 

   

4.  

1803006 - Sýslumađurinn á Norđurlandi Eystra - Afskriftarbeiđni

 

   

5.  

1803005 - Gásakaupstađur ses - Ađalfundarbođ

 

   

6.  

1803004 - Bréf dags. 22. feb. frá Búfesti hsf - Varđandi mögulegt samstarf

 

   

7.  

1803011 - Íbúafundur í apríl

 

   

8.  

1803009 - Ţingsályktunartillaga um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku

 

   

9.  

1803010 - Skólanefnd - Fundargerđ 21. fundar

 

   

10.  

1803003 - Fundargerđ nr. 303 frá stjórn Eyţings

 

   

11.  

1803001 - Ađalfundur Flokkunar Eyjafjörđur ehf - Fundargerđ og ársreikningur


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is