Flýtilyklar
Sveitarstjórn 2014-2018
Sveitarstjórn 88. fundur, 20.03.2018
88. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, ţriđjudaginn 20. mars 2018 kl. 16.00.
Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Halldór Jóhannesson ađalmađur, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur (var í síma), Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur og Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri.
Fundargerđ ritađi: Eiríkur H Hauksson, sveitarstjóri.
Dagskrá: |
|
|
|
1. |
Tilbođ í Tjarnartún 4-6 1803013 |
Áđur á dagskrá 87. fundar. |
|
Sveitarstjórn hefur undanfarna mánuđi kannađ ýmsar hugmyndir varđandi byggingaframkvćmdir sveitarfélagsins á byggingu íbúđarhúsnćđis viđ Tjarnartún. Tilbođ hefur borist frá Ţ.J. verktökum ehf. í byggingu tveggja parhúsa viđ Tjarnartún. Fyrirhugađar framkvćmdir myndu hefjast í vor. Sveitarstjórn hefur kynnt sér efni og innihald tilbođsins og telur ţetta vera mjög heppilegan kost í stöđunni ţar sem mikill húsnćđisskortur er í sveitarfélaginu.
Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 17:00. |