Fundargerđir

Sveitarstjórn 9. fundur 18.10.18

Fundargerđir

Fundargerđ

09. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 18. október 2018 kl. 14:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Árný Ţóra Ágústsdóttir, Fannar Freyr Magnússon og Björg Erlingsdóttir.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, Skrifstofustjóri.

 

Dagskrá:

1.

Gámasvćđiđ og umgengni um ţađ - 1610103

 

Umgengni og merkingar á gámasvćđinu ţarf ađ bćta

 

Málinu er vísađ til umhverfis- og atvinnumálanefndar.

     

2.

Samningur um snjómokstur á Svalbarđseyri til ţriggja ára. - 1612001

 

Fariđ yfir gildandi samning og mokstur utan ţeirra svćđa sem samningurinn tekur til

 

Sveitarstjóra er faliđ ađ auglýsa íbúafund um hvernig snjómokstursmálum skuli háttađ. Lagt er til međ ađ hann fari fram ţar nćsta mánudaginn 29.10.18 klukkan 20:00.

     

3.

Stađsetning á nýjum tipp - 2018 - 1810019

 

Velja ţarf nýja stađsetningu á tipp

 

Málinu er vísađ til umhverfis- og atvinnumálanefndar.

     

4.

Fjárhagsáćtlun 2019 - 1810018

 

Fjárhagsáćtlunarvinna hafin međ umrćđu um tekjustofna

 

Skipulag kynnt hvernig vinna viđ fjárhagsáćtlun ársins mun fara fram. Sveitarstjórn samţykkir tímaramma sem unniđ verđur efir í áćtlunargerđ. F

Fariđ var lauslegu yfir hvernig horfur eru međ tekjustofna sveitarfélagsins eru áriđ 2019.

Sveitarstjórn samţykkir ađ halda óbreyttri álagningu á fasteignagjöldum.

     

7.

Aukafjárveiting til Eyţings - 1810015

 

Aukafjárveiting til EYŢINGS vegna tímabundinnar ráđningar framkvćmdarstjóra

 

Sveitarstjórn samţykkir fjárveitinguna til Eyţings en óskar jafnframt eftir sundurliđun á hvernig ţessi upphćđ er fengin út.

     

10.

Deiliskipulag í landi Halllands - 1611020

 

Deiliskipulag Halllandi til yfirferđar hjá Skipulagsstofnun

 

Athugasemdafrestur vegna auglýsingar tillögu ađ deiliskipulagi íbúđarsvćđis ÍB15 í landi Halllands skv. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 var til 20. ágúst sl. og barst eitt erindi á auglýsingartíma tillögunnar.

Sendandi erindisins er Vegagerđin og afgreiđir sveitarstjórn einstakar athugasemdir sem fram eru settar á eftirfarandi hátt:
a. Vegagerđin gerir athugasemd viđ ađ tillaga ađ skipulagi hafi ekki veriđ stofnuninni til umsagnar á fyrri stigum skipulagsvinnu. Ennfremur gerir Vegagerđin alvarlega athugasemd viđ ađ framkvćmdarleyfi vegna framkvćmdarinnar hafi veriđ veitt ţann 13. maí 2014án samráđs viđ stofnunina.

Afgreiđsla sveitarstjórnar: Umrćtt deiliskipulag tekur til lands í einkaeigu og var vinnsla skipulagsins á höndum landeiganda og hans ráđgjafa sbr. 2. mgr. 38. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Ţegar unniđ var ađ útfćrsluvegtengingar hafđi landeigandi munnlegt samáđ viđ Vegagerđina. Skilningur landeiganda var sá ađ í ţví samráđi fćlist samţykki stofnunarinnar viđ vegtengingu eins og hún kom fram á skipulagsuppdrćtti. Sveitarstjórn fellst á ađ bagalegt sé ađ samráđ viđ Vegagerđinahafi ekki veriđ í ţví formi sem lýst er í gr. 40 í skipulagslögum nr. 123/2010 og leggur sveitarstjórn ríka áherslu á ađ samráđ viđ umsagnarađila viđ skipulagsgerđ sé ávallt skjalfest og rekjanlegt.
b. Vegagerđin gerir athugasemd viđ ađ tengin nýrrar íbúđargötu viđ Veigastađaveg sé á skipulagi sýnd of nćrri ţjóđvegi 1 og fer fram á ađ tengingu sé hliđrađ til austurs um 20-30 m til austurs af tilliti til umferđaröryggis. Vegagerđin bendir á ađ skv. slysakortiSamgöngustofu séu umferđaróhöpp tíđ á umrćddum stađ og ađ inn- og útakstur úr útsýnisstađ handan ţjóvegar rýri auk ţess umferđaröryggi á ţessum stađ. Ţví sé ekki ásćttanlegt ađ víkja frá kröfu um 50 m lágmarksfjarlćgđ frá gatnamótum ađ fyrstu vegtengingu.

Afgreiđsla sveitarstjórnar: Sveitarstjórn samţykkir fyrir sitt leyti ađ vegtengingu á skipulagsuppdrćtti sé hliđrađ 20-30 m upp eftir Veigastađavegi svo fjarlćgđ frá gatnamótum Veigastađavegar og ţjóđvegar 1 sé fullnćgjandim.t.t. umferđaröryggis. Sveitarstjórn bendir á ađ um sé ađ rćđa land í einkaeigu og ţví snúi ţađ ađ landeiganda og Vegagerđinni ađ semja um flutning vegtengingar sem ţegar er til stađar.

Sveitarstjórn felur skipulagsfulltrúa ađ láta vinna ofangreinda breytingu á skipulagsuppdrćtti og senda skipulagstillöguđ ađ ţví búnu í yfirferđ til Skipulagsstofnunar skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

     

11.

Ósk um stofnun nýrrar lóđar úr landi Sunnuhlíđar skv međfylgjandi hnitsettri teikningu frá Búgarđi - samtals 3,7 hektarar. - 1810010

 

Sveitarstjórn ţarf lögum samkvćmt ađ samţykkja á skráningu nýrra stađfanga

 

Fyrir fundinum liggur erindi frá Valtý Hreiđarssyni ţar sem óskađ er samţykkis sveitarstjórnar á eftirfarandi nafngiftum vegna skráningar stađfanga á húsakosti í landi Sunnuhlíđar:

Húsakostur á landeign L222242:
Eldra íbúđarhús: Sunnuhlíđ
2 gistiíbúđir í fyrrum fjárhúsum: Sunnuhlíđ 2a, Sunnuhlíđ 2b
3 frístundahús norđ-austan viđ útihús: Sunnuhlíđ 2c, 2d, 2e
Húsakostur á landeign L152940:
Íbúđarhús: Sunnuhlíđ 3

Sveitarstjórn samţykkir erindiđ.

     

5.

Fundargerđ nr. 863 frá stjórn Sambands ísl. sveitafélaga - 1810016

 

Til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Fundargerđ nr. 864 frá stjórn Sambands ísl. sveitafélaga - 1810017

 

Til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

8.

Fundargerđ 311. fundar Eyţings - 1810014

 

Til kynningar

 

Lagt fram til kynningar

     

9.

Fundarbođ - ađalfund Mak 2018 - 1810020

 

Tilnefna ţarf fulltrúa á ađalfund Mak

 

Sveitarstjórn felur sveitarstjóra ađ vera fulltrúi Svalbarđsstrandahrepps á fundinum. Varafulltrúar eru skipađir Anna Karen Úlfarsdóttir og Árný Ţóra Ágústsdóttir.

     

Máliđ tekiđ fyrir međ afbrigđum međ samţykki fundarmanna

12.

Hjólreiđa og göngustígur - 1609009

 

Erindi frá Vađlaheiđargöngum vegna frágangs og umfram efnis sem hćgt er ađ nýta sem uppfyllingu í stígakerfi

 

Sveitarstjórn er samţykk ţessu. Jafnframt er sveitarstjóra faliđ ađ fá undirritađ samţykki landeiganda fyrir hjólreiđa- og göngustígnum frá göngum og til Akureyrar. Sveitarstjóra er faliđ ađ vinna áfram ađ framgangi verksins.

Sveitarstjórn ítrekar ađ vegurinn frá göngum og til Akureyrar sé stórhćttulegur fyrir hjólreiđa- og göngufólk og brýnt ađ vinna ađ úrbótum viđ veginn sem fyrst.

     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 16:00.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is