Almennt

Sveitarstjórn 92. fundur, 23.05.2018

Almennt

92. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018 verđur haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri,  23. maí 2018  kl. 16:15.

 Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1805013 - Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2018

     

2.

1805014 - Ráđgjafaskýrsla frá Ráđrík ehf

 

Skýrslan fjallar um gatnagerđ og húsbyggingu

     

3.

1805012 - Verksamningur viđ Ţ.J. verktaka ehf um Tjarnartún 4 og 6

     

4.

1805006 - Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar. Umsćkjandi er B&B Sólheimar 9 ehf., kt. 541015-3450

     

5.

1805009 - Minjasafniđ - Ađalfundarbođ

     

6.

1805011 - Fundargerđ dags. 15. maí frá Almannavarnarnefnd Eyjafjarđar

     

7.

1805010 - Styrkbeiđni vegna ferđar á íţróttamót á Spáni

     

8.

1805008 - Fyrirspurn frá Ísref ehf dags. 18. maí er varđar iđnađarlóđ á Svalbarđseyri

     

9.

1805007 - Eyţing - Fundargerđ stjórnar nr. 305

     

10.

1805004 - Kjörnefnd fundargerđ 5. fundar

     

11.

1805005 - Greiđ leiđ ehf - Ársreikningur 2017


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is