Sveitarstjórn 2014-2018

Sveitarstjórn 92. fundur, 23.05.2018

Sveitarstjórn 2014-2018

92. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2014-2018, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 23. maí 2018 kl. 13:45.

Fundinn sátu: Valtýr Ţór Hreiđarsson oddviti, Guđfinna Steingrímsdóttir varaoddviti, Ólafur Rúnar Ólafsson ađalmađur, Anna Karen Úlfarsdóttir ađalmađur, Eiríkur H. Hauksson sveitarstjóri, Sigurđur Halldórsson 1. varamađur og Fannar Freyr Magnússon skrifstofustjóri.

Fundargerđ ritađi: Fannar Freyr Magnússon, skrifstofustjóri. 

Dagskrá:

1.

Kjörskrá vegna sveitarstjórnarkosninga 2018 - 1805013

 

Sveitarstjórn samţykkti framlagđa kjörskrá. Sveitarstjóra og formanni kjörstjórnar veitt fullnađarheimild til ađ fjalla um athugasemdir, gera nauđsynlegar leiđréttingar og úrskurđa um ágreiningsmál sem kunna ađ koma fram ađ kjördegi vegna sveitarstjórnarkosninga 26. maí n.k. í samrćmi viđ 10 gr. laga nr. 5/1998 um kosningar til sveitarstjórna .

     

2.

Ráđgjafaskýrsla frá Ráđrík ehf - 1805014

 

Skýrslan fjallar um gatnagerđ og húsbyggingu

 

Ráđgjafakýrsla Ráđríks um gatnagerđ og húsbyggingar var lögđ fram til kynningar og fjallađ um niđurstöđur í henni.
Niđurstađa Ráđríks var eftirfarandi:
Verkefniđ gengur upp samkvćmt fjárhagsáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps 2018 - 2021.
Eftirfarandi rök styđja niđurstöđuna:
1 Rekstur sveitarfélagsins sýnir jákvćđa niđurstöđu öll árin nema eitt, ţ.e. 2019. Ţar sýnir samstćđan rekstrarhalla ađ upphćđ 591 ţús.kr.
2 Skuldahlutfall sveitarfélagsins er milli 20 og 30%, en samkvćmt sveitarstjórnarlögum má ţađ ekki fara yfir 150% af reglulegum tekjum.
3 Veltufé frá rekstri er gott öll árin og einnig handbćrt fé í árslok ríflegt öll árin.
4 Í dag er töluverđ eftirspurn eftir lóđum í hinu nýja hverfi. Einnig verđa fleiri leiguíbúđir settar í söluferli.
5 Vakin er athygli á ađ afskriftir, sérstaklega af gatnagerđ er stór hluti af rekstrargjöldum.

     

3.

Verksamningur viđ Ţ.J. verktaka ehf um Tjarnartún 4 og 6 - 1805012

 

Verksamningurinn og verkefnalýsing voru lögđ fram og samţykkt einróma af sveitastjórn. Sveitastjóra er faliđ ađ ganga frá samningum viđ verktaka. Heildar samningsupphćđ fyrir fjórar íbúđir er tćpar 146 milljónir međ lóđarverđi.

     

4.

Umsókn um rekstrarleyfi til sölu gistingar - 1805006

 

Sýslumađurinn á Norđurlandi eystra óskar eftir umsögn sveitarstjórnar. Umsćkjandi er B&B Sólheimar 9 ehf., kt. 541015-3450

 

Sveitarstjórn gerir ekki athugasemd viđ ađ umrćtt rekstrarleyfi verđi veitt.

     

5.

Minjasafniđ - Ađalfundarbođ - 1805009

 

Lagt fram til kynningar

     

6.

Fundargerđ dags. 15. maí frá Almannavarnarnefnd Eyjafjarđar - 1805011

 

Lagt fram til kynningar.

     

7.

Styrkbeiđni vegna ferđar á íţróttamót á Spáni - 1805010

 

Sveitarstjórn samţykkir styrktarbeiđnina og ákveđur ađ veita kr. 30.000 í styrk til keppnisferđalagsins.

     

8.

Fyrirspurn frá Ísref ehf dags. 18. maí er varđar iđnađarlóđ á Svalbarđseyri - 1805008

 

Sveitastjórn tekur jákvćtt í erindiđ en telur nauđsynlegt ađ endurskođa deiliskipulag á Svalbarđseyri(eyrinni) áđur en ákvarđanir verđa teknar.

     

9.

Eyţing - Fundargerđ stjórnar nr. 305 - 1805007

 

Lagt fram til kynningar

     

10.

Kjörnefnd fundargerđ 5. fundar - 1805004

 

Lagt fram til kynningar

     

11.

Greiđ leiđ ehf - Ársreikningur 2017 - 1805005

 

Lagt fram til kynningar

     

12.

Landsskipti í Gautsstöđum - 1805015

 

Beiđni hefur veriđ send inn af Pétri Friđrikssyni dagsett 23.maí 2018 um landskipti á jörđ í Gautsstöđum.

 

Sveitarstjórn samţykkir viđkomandi landskipti skv. međfylgjandi hnitsettum skipulagsuppdrćtti međ fyrirvara um ađ ţinglýst verđi kvöđ sem varđar lagnaleiđir og ađkomu ađ húsnćđi á viđkomandi landi.

     

13.

Ný persónuverndarlög - 1805016

 

Sveitarstjóri kynnti stöđu mála varđandi úrbćtur í löggjöf um persónuvernd. Stefnt er ađ samvinnu viđ Eyjafjarđarsveit, Grýtubakkahrepp og Hörgársveit viđ innleiđingu löggjafarinnar.

 

Sveitarstjórn samţykkti ađ sveitarstjóri vinni máliđ áfram á ţeim grundvelli, m.a. er stefnt ađ ráđningu sameiginlegs persónuverndarfulltrúa.

     

  

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:30.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is