Almennt

Sveitarstjórn fundarbođ 14.fundur 24.01.2019

Almennt

Dagskrá

Almenn mál

1.

1809002 - Ađalskipulagstillaga fyrir Geldingsá

 

Tillaga ađ breytingu á ađalskipulagi og deiliskipulagi

     

2.

1901003 - Ađalskipulag 2020-

 

Fariđ yfir kostnađar- og verkáćtlun

     

3.

1901020 - Húsnćđisáćtlun Svalbarđsstrandarhrepps

 

Stjórnvöld hafa sett fram kröfur á sveitarfélög um ađ skila húsnćđisáćtlunum til ađ varpa ljósi á stöđu húsnćđismála í sveitarfélaginu. Húsnćđisáćtlunin ţarf ađ taka tillit til nćstu fjögurra og átta ára í senn ásamt ţví ađ uppfćra ţarf áćtlunina árlega.

     

5.

1810018 - Fjárhagsáćtlun 2019

 

Gjaldskrá sveitarfélagsins 2019

     

6.

1308009 - Almenningssamgöngur á vegum Eyţings

 

Međ opnun Vađlaheiđarganga breytast leiđir almenningssamgangna. Stjórn Eyţings óskar eftir hugmyndum ađ lausnum frá sveitarfélaginu og viđrćđum um lausnir til skemmri og lengri tíma.

     

7.

1802014 - Íbúđir í eigu sveitarfélagsins

 

Fariđ yfir áćtlanir um sölu íbúđa í eigu sveitarfélagsins og endurnýjun leigusamninga.

     

8.

1901021 - Útvistun innheimtu

 

Inkasso og Motus hafa sent sveitarfélaginu tilbođ um innheimtu fyrir hönd sveitarfélagsins. Tilbođ kynnt.

     

9.

1901004 - Valsárhverfi - kynningarmál

 

Fariđ yfir áćtlanir í kynningarmálum vegna lóđa í Valsárhverfi og tilbođ frá N4

     

10.

1901014 - Samstarfssamningur viđ Vinnuvernd

 

Kynning á starfsemi Vinnuverndar og tilbođi ţeirra um ţjónustu trúnađarlćknis.

     

11.

1901009 - Dýpkun í höfninni veturinn 2019

 

Ósk um framkvćmdaleyfi frá Hafnarsamlagi Norđurlands. Áćtlun um dýpkun í höfninni og losun efnis kynnt. Stefnt er ađ ţví ađ klára verkiđ fyrir voriđ.

     

12.

1810007 - Fyrirspurn um landnýtingu í Helgafelli

 

Kynning á hugmyndum forsvarsmanna Alkemia um uppbyggingu Hlédragsseturs í landi Helgafells.

     

13.

1901007 - Svalbarđsstrandarhreppur - verkefnastjórn í umhverfismálum

 

Kynning á tillögu um starf umhverfisstjóra sveitarfélagsins.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

4.

1811011 - Umhverfisstefna - stefnumótun sveitarfélagsins í umhverfismálum

 

Umhverfis- og atvinnumálanefnd vísar umhverfisstefnu til sveitarstjórnar til samţykktar

     

Fundargerđir til kynningar

14.

1812009 - Byggingarnefnd - Fundargerđ nr. 113

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

15.

1901017 - Fundargerđ 314. fundar Eyţings

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

16.

1901016 - Fundargerđ 315. fundar Eyţings

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

17.

1901018 - Fundargerđ 316. fundar Eyţings

 

Fundargerđ lögđ fram til kynningar

     

18.

1901008 - Minjasafniđ á Akureyri - fundargerđir

 

Fundargerđir nr. 1. og 2. lagđar fram til kynningar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is