Fundargerđir

Sveitastjórn 37.fundur 22.01.2020

Fundargerđir

Fundargerđ

37. fundur sveitarstjórnar Svalbarđsstrandarhrepps 2018-2022, haldinn í ráđhúsinu Svalbarđseyri, 22. janúar 2020 kl. 17:00.

Fundinn sátu: Gestur J. Jensson, Anna Karen Úlfarsdóttir, Guđfinna Steingrímsdóttir, Ólafur Rúnar Ólafsson, Björg Erlingsdóttir, Árný Ţóra Ágústsdóttir og Vigfús Björnsson.

Fundargerđ ritađi: Gestur Jensson, Oddviti.

Vigfús var í síma

Dagskrá:

1.

Sólheimar 11 - 1902018

 

Sólheimar 11, ósk lóđarhafa um byggingu gestahúss í stađ bílageymslu

 

Málinu frestađ til nćsta fundar.

     

2.

2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar - 2001006

 

Skólanefnd lagđi til á fundi sínum, 14. janúar 2020 ađ formađur skólanefndar og sveitarstjóri fari yfir umsóknir og taki viđtöl viđ umsćkjendur.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ ráđningarteymi verđi skipađ af formanni skólanefndar, sveitarstjóra og varaoddvita.

     

3.

2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla - 2001005

 

Skólanefnd lagđi til á fundi sínum, 14. janúar 2020 ađ formađur skólanefndar og sveitarstjóri fari yfir umsóknir og taki viđtöl viđ umsćkjendur.

 

Sveitarstjórn ákveđur ađ ráđningarteymi verđi skipađ af formanni skólanefndar, sveitarstjóra og varaoddvita.

     

4.

Umsjónarmađur fasteigna Húsvörđur starfslýsing - 2001011

 

Drög ađ starfslýsingu umsjónarmanns fasteigna / húsvarđar lögđ fram

 

Drög lögđ fram til kynnignar. Málinu frestađ til nćsta fundar og lagt lagt fram í endanlegri mynd.

     

5.

Landsţing Samband íslenskra sveitarfélaga - 2001012

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Landsţing Sambands íslenskra sveitarfélaga verđur haldiđ í Reykjavík 23. mars.

 

Oddviti og sveitarstjóri eru fulltrúar hreppsins á landsţingi sambandsins.

     

6.

Bakkatún 4 - 1812001

 

Tekiđ fyrir međ afbrigđum. Erindi frá íbúum í Bakkatúni 4 um ađ óuppfyllt rými verđi nýtt sem kjallari.

 

Samţykkt ađ taka máliđ fyrir međ afbrigđum. Sveitarstjórn vísar í bókun sveitarstjórnar frá 5. fundi 21.08.2018. Byggingarfullrúa faliđ ađ annast skráningu í samrćmi viđ bókun 5. fundar. 21.08.2018.

     

7.

Skólanefnd - 11 - 2001002F

 

Fundargerđ skólanefndar frá fundi nr. 11

 

Fundargerđ skólanefndar lögđ fram til kynningar. Umrćđur urđu um starfsumhverfi Vinaborgar og starfsreglur sem gera á fyrir miđjan febrúar.

 

7.1

1911021 - Valsárskóli, skólanámskrá og starfsáćtlun

   
 

7.2

2001002 - Starfsmannakönnun

   
 

7.3

2001004 - Sumarlokun leikskólans Álfaborgar 2019

   
 

7.4

1910017 - Erindi til skólanefndar vegna skólavistunar í Valsárskóla, Vinaborg

   
 

7.5

2001005 - 2020 ráđning skólastjóra Valsárskóla

   
 

7.6

2001006 - 2020 ráđning skólastjóra leikskólans Álfaborgar

   
     

 

 

Fleira ekki gert. Fundi slitiđ kl. 18:00.

   

 

Gestur J. Jensson

 

 Anna Karen Úlfarsdóttir

 Guđfinna Steingrímsdóttir

 

 Ólafur Rúnar Ólafsson

 Björg Erlingsdóttir

 

 Árný Ţóra Ágústsdóttir

 

 

 


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is