Almennt

Til upplýsinga á stöđu sorphirđu.

Almennt

Til upplýsinga á stöđu sorphirđu.

Stađa sorphirđu á endurvinnslutunnunni hefur veriđ ábótavant hér í Svalbarđsstrandarhrepp 2020. Eins freistandi og ţađ er ađ fyrir mig ađ varpa ábyrgđinni á einhvern annan verđ ég ađ viđurkenna ađ ég skeit (gerđi mistök). Ţađ er ađ segja ég sagđi viđ Terra Norđurland ađ endurvinnslutunnan hefđi veriđ tćmd 30. janúar síđstliđinn. Ţađ var vitleysa í mér ţar sem ég ruglađi saman tćmingu á lífrćnum úrgangi og endurvinnslu tunnunni. Terra bjó til sorphirđuplan út frá ţessu og setti nćstu tćmingu endurvinnslutunnu ţann 27.febrúar.

Ég kem svo til vinnu í dag eftir ađ hafa veriđ í fríi síđan fyrir helgi og átta mig á ţessum mistökum. Ég hafđi samband viđ ţá í Terra og ţeir ćtla ađ flýta endurvinnslutunnulosun fram á ţriđjudaginn nćsta ţann 18. febrúar.

Almennt rusl verđur svo tćmt ţann 20. febrúar.

Kćr kveđja.
Fannar


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is