Almennt

Til hamingju Akureyri!

Almennt
Í dag eru 150 ár síðan Akureyri fékk kaupstaðarréttindi. Svalbarðsstrandarhreppur óskar akureyringum hjartanlega til hamingju með afmælið og við hvetjum alla sem þess eiga kost til að taka virkan þátt í afmælisgleðinni. Hina stórglæsilegu afmælisdagskrá má finna á vef Akureyrarstofu.

Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is