Almennt

Tilkynning frá Norđurorku:

Almennt

Vegna vinnu viđ dreifikerfi má búast viđ truflunum á afhendingu á heitu vatni á Svalbarđsströnd á morgun ţriđjudag 22.12.2015 kl. 10:00 – 16:00. Á einhverjum stöđum á svćđinu getur mögulega lokast alveg fyrir hitaveitu í allt ađ eina klukkustund.
Á heimasíđu Norđurorku www.no.is má sjá góđ ráđ viđ hitaveiturofi.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is