Almennt

Tilkynning frá Svalbarđsstrandarhreppi vegna forsetakosninga 2020

Almennt

Frá 16. júní til og međ 26. júní liggur kjörskrá vegna forsetakosninganna frammi á skrifstofu Svalbarđsstrandarhrepps, Ráđhúsinu. Opnunartími skrifstofu er alla virka daga frá kl. 10:00-12:00 og 13:00 – 15:00.

Kjörfundur verđur laugardaginn 27. júní 2020 og hefst klukkan 10:00. Kosiđ verđur í Valsárskóla (gengiđ inn ađ sunnan).

Stefnt er ađ lokum kjörfundar kl. 18:00 en tekiđ skal fram ađ ekki má loka kjörstađ fyrir klukkan 22:00 nema kjörfundur hafi stađiđ í átta tíma og hálftími sé liđinn frá ţví ađ kjósandi gaf sig síđast fram.

Kjósendur eru ţví hvattir til ađ mćta nćgilega snemma til ađ tryggja ađ ţeir geti greitt atkvćđi. Ennfremur eru kjósendur beđnir ađ hafa skilríki međferđis.

Nánari upplýsingar um forsetakosningarnar er ađ finna á http://kosning.is


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is