Almennt

Tiltektardagur Valsárskóla á Svalbarđseyri

Almennt

Vegna opnunarhátíđar Vađlaheiđarganga ćtla krakkarnir í Valsárskóla ađ taka til í sínu nćrumhverfi fimmtudaginn 10.01.2019. Hvetjum alla ţá sem hafa tök á ađ mćta milli 10:30-11:30. Ađ lokinni tiltekt er öllum bođiđ í kaffi og djús í ráđhúsi Svalbarđseyrar.

Ef fólk sér sig ekki fćrt um ađ mćta (viđ gerum okkur grein ađ flestir eru í vinnu á ţessum tíma) ţá mćlum viđ samt eindregiđ međ ţví ,ađ ţegar ţađ hefur tíma, ađ renna yfir nćrumhverfi sitt svo Svalbarđsstrandahreppur og Svalbarđseyri sé hvađ snyrtilegastur ţegar ţađ verđur tekiđ á móti gestum og gangandi nćstkomandi laugardag.


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is