Almennt

Umhverfisdagurinn laugardaginn 16.05.2020

Almennt

Á laugardaginn förum viđ ađ tína rusl međfram ţjóđveginum og eru íbúar hvattir til ţátttöku. Nú hafa foreldrar leikskólabarna enga afsökun og eru ţeir sérstaklega hvattir til ađ mćta. Stefnt er á ađ hittast klukkan 10 viđ Valsárskóla eđa viđ útsýnispall viđ Vađlareit. Viđ hvetjum fólk til ţess ađ koma međ gul vesti ef ţau eiga en hreppurinn mun bjóđa upp á ţau vesti sem eru til hér. Ef ţiđ búiđ svo vel ađ eiga stangir til ţess ađ tína upp rusl er gott ađ hafa ţćr međ. Glóđarsteiktar sćlkerapylsur verđa grillađur og verđa á bođstólnum fyrir duglega plokkara. Veđurspáin hentar einkar vel til hreyfingar en gott er ađ klćđa sig vel.

Viđ hvetjum einnig íbúa til ađ huga ađ nćrumhverfi sínu, landi og lóđum, ţessa vordaga og vitnum í Umhverfisstefnuna okkar en ţar segir m.a. " Vandađ verđi til nýbygginga, útlits og umhverfis og viđhaldi eldri bygginga sinnt svo hvorki sé til lýtis né hćtta stafi af, ţannig verđi sjónrćn áhrif vanhirtra bygginga, bifreiđa, véla og tćkja lágmörkuđ."

Hjálpumst ađ, viđ ađ gera sveitina okkar hreinni og enn fallegri.

Viđ sjáumst hress á laugardaginn

Umhverfis- og atvinnumálanefnd Svalbarđsstrandarhrepps


Svalbarđsstrandarhreppur  |  Ráđhúsinu  |  601 Akureyri  |  S. 464-5500  |  postur@svalbardsstrond.is